Þessa dagana stendur yfir flutningur á skrifstofu Bílgreinasambandsins og því má búast við einhverju sambandsleysi. Skrifstofan verður lokuð mánudaginn 29 og þriðjudaginn 30 september vegna þessa.
Bílgreinasambandið hefur verið til húsa að Gylfaflöt 19 Grafarvogi frá árinu 2007 en flytur nú í Hús atvinnulífsins að Borgartúni 35.
Vonumst til þess að sú röskun sem verður meðan á flutningi stendur valdi ekki óþægindum.