Fara í efni

Full­trúi nýj­ustu kyn­slóðar jepp­ans Kia Sor­ento hef­ur verið val­inn bíll árs­ins í Kan­ada.

Fréttir

Það voru kanadísku bíla­blaðamanna­sam­tök­in (AJAC) sem að val­inu stóðu. Varð Kia Sor­ento hlut­skarp­ast­ur í flokki nýrra jepp­linga og jeppa á verðbil­inu 35 - 60 þúsund kanadískra doll­ara. 

Með þess­ari út­nefn­ingu er Kia Sor­ento sjálf­krafa kom­inn í flokk bíla sem valið verður úr þegar val­inn verður jeppi árs­ins í 2016 í Kan­ada.