Það voru kanadísku bílablaðamannasamtökin (AJAC) sem að valinu stóðu. Varð Kia Sorento hlutskarpastur í flokki nýrra jepplinga og jeppa á verðbilinu 35 - 60 þúsund kanadískra dollara.
Með þessari útnefningu er Kia Sorento sjálfkrafa kominn í flokk bíla sem valið verður úr þegar valinn verður jeppi ársins í 2016 í Kanada.
Fulltrúi nýjustu kynslóðar jeppans Kia Sorento hefur verið valinn bíll ársins í Kanada.
01.12.2015
Fréttir