Nissan e-NV200 er einn hentugasti rafknúni borgarsendibíllinn
Nissan e-NV200 er einn hentugasti rafknúni borgarsendibíllinn
Nissan kynnir á atvinnutækjasýningunni í Hannover, sem hefst á föstudag, rafknúna fjölnota sendibílinn e-NV200 sem fengið hefur nýja og öflugri 40kWh rafhlöðu sem dregur allt að 60% lengra en fyrri kynslóð.
19.09.2018