Kynnisferðir fá nýjan Mercedes-Benz Tourismo
Kynnisferðir fengu á dögunum nýjan og glæsilegan Mercedes-Benz Tourismo hópferðarbíl afhentan frá Bílaumboðinu Öskju.Um er að ræða 49 sæta hópferðabíl af nýjustu kynslóð Toursimo bíla sem komu á markað í ársbyrjun 2018.
17.09.2018