100% rafknúinn Jeep Avenger er bíll ársins 2023
Rafmagnað frelsi er framtíðin – Forsala hafin
Jeep Avenger, fyrsti alrafknúni bíllinn sem Jeep sendir frá sér, hefur verið valinn bíll ársins í Evrópu 2023. Með þessum virtu verðlaunum bætist Avenger í stóran hóp verðlaunabíla Jeep. Íslensk-Bandaríska ehf, ISBAND umboðsaðili Jeep á Íslandi hefur hafið forsölu á Jeep Avenger, en reiknað er með að fyrstu bílar komi til landsins í júlí/ágúst.
17.02.2023