NÝR PEUGEOT E-3008 RAFMAGNSBÍLL: NÆSTA KYNSLÓÐ PEUGEOT RAFBÍLA
Árið 2025 mun PEUGEOT bjóða eitt breiðasta úrval rafbíla í Evrópu og endurhannar nú frá grunni sinn vinsælasta bíl í glænýjan rafknúinn sportjeppa: hinn ómótstæðilega E-3008.
20.09.2023