Vekra kaupir Dekkjahöllina
Vekra kaupir Dekkjahöllina
Vekra hefur gengið frá samningi við eigendur Dekkjahallarinnar um kaup á öllu hlutafé félagsins. Kaupin eru þó háð samþykki Samkeppniseftirlitsins sem hefur fengið málið til umfjöllunar.
08.08.2023