60 ára afmælissýning Ford Mustang
Þess verður minnst um komandi helgi, að 60 ár eru liðin frá því Ford Mustang sá fyrst dagsins ljós. Þá verða dýrmætustu og sjaldgæfustu Mustang-bílar landsins samankomnir á sérstakri afmælissýningu í Brimborg.
02.05.2024