Fara í efni

Frétt í Viðskiptablaðinu - Bílarisi geti komið Íslandi á kortið

Fréttir

Á mánudaginn gengu kaup alþjóðlega bifreiðasölu- og dreifingarfyrirtækisins Inchcape, sem skráð er í kauphöllinni í London, á öllum hlutum í fjórum dótturfélögum Vekru, Bílaumboðinu Öskju, Landfara, Dekkjahöllinni og Bílaumboðinu Unu, endanlega í gegn. Jón Trausti Ólafsson, forstjóri Öskju, fagnar þessum tímamótum í sögu félaganna, sem hann segir afrakstur mikillar vinnu en söluferlið tók um eitt og hálft ár.

Sjá nánar um málið hér: Bílarisi geti komið Íslandi á kortið