Fara í efni

Samstarfsaðilar Bílgreinasambandsins

Tölfræði

  • Samdráttur í sölu nýrra bíla fer minnkandi

    Eftir nokkra niðursveiflu fyrstu mánuði ársins þá er samdráttur í sölu nýrra fólksbíla að fara minnkandi. Árið í heild sinni er um 36,3% undir m.v. sama tíma í fyrra, en október var hinsvegar aðeins 17,7% niður og nóvember 11,1% niður. Í nóvember seldust 642 fólksbílar en 722 í nóvember í fyrra.