Fara í efni

Samstarfsaðilar Bílgreinasambandsins

Tölfræði

  • Sala eftir orkugjöfum í Evrópu 2019

    Sölutölur á evrópska efnahagssvæðinu eftir orkugjöfum voru gefnar út nýlega fyrir árið 2019. Þar er flokkurinn "Aðrir orkugjafar" að stækka töluvert og er það aðallega á kostnað díselbíla á meðan bensínbílar halda enn mjög sterkri hlutdeild. Samtals voru hlaðanlegir rafmagns- og tengiltvinnbílar með um 3,6% hlutdeild miðað við 2,5% árið 2018.