Rafbílar - hvernig lítur framtíðin út?
Orka náttúrunnar býður á morgunverðafund fimmtudaginn 21. nóvember. Markmiðið með fundinum er að efla samtalið milli ON og þeirra sem selja og leigja rafbíla og stuðla þar með að orkuskiptum. Hvernig lítur framtíðin út? Hverjar eru helstu áhyggjur viðskiptavina og áskoranir okkar til að bregðast við þeim?
08:30 - 09:00 Léttur morgunmatur
09:00 - 09:20 Hafrún Þorvaldsdóttir, verkefnastjóri hjá ON
09:20 - 09:30 María Jóna Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins
09:30 - 10:00 Spurningar og létt spjall
Skráning er á Facebook viðburði Orku náttúrunnar: https://www.facebook.com/events/2644063948985156/