Peugot stórsýning á Akureyri á morgun
Það verður Peugeot stórsýning í Brimborg á Akureyri á morgun, laugardaginn 9. febrúar, milli kl. 12-16 í sýningarsal þeirra við Tryggvabraut 5.
Á sýningunni verða glæsilegir Peugeot bílar. Stjarna dagsins er nýr Peugeot 508. Öll SUV lína Peugeot verður á svæðinu, Peugeot 5008, Peugeot 3008 og Peugeot 2008. Til viðbótar verða einnig Peugeot 208 og Peugeot Partner og Expert sendibílar. Sannarlega eitthvað fyrir alla!
NÝR PEUGEOT 508 FRUMSÝNDUR
Lúxusbílinn Peugeot 508 verður frumsýndur á laugardaginn á Akureyri. Nýr Peugeot 508 er sannkallaður lúxusbíll sem gerir engar málamiðlanir í hönnun og gæðum, hann er sportlegur og einstaklega glæsilegur. Peugeot 508 er tilnefndur sem Bíll ársins í Evrópu 2019!
SUV LÍNA PEUGEOT Á AKUREYRI
SUV lína Peugeot verður öll á svæðinu. Hún sameinar gæði og glæsileika. Sterk hönnunin einkennist af hárri veghæð, lágri CO2 losun og einstöku i-Cockpit® ökumannsrými. Í SUV línu Peugeot eru Peugeot 2008 SUV, Peugeot 3008 SUV og Peugeot 5008 SUV.