Fara í efni

Nýr Nissan Juke frumsýndur

Ný kynslóð af Nissan JUKE fangar athyglina frá öllum hliðum. Nýstárlegt og framsækið útlitið sækir fyrirmynd sína í krafmikla hönnun upprunalega Juke-bílsins. Nýr Nissan JUKE er einn tæknilegasti bíl sem Nissan hefur kynnt, öll ljós á ytrabirgði eru LED og á aðalljósum er að auki sjálfvirk birtustýring á háum og lágum geisla, neyðarhemlun og tengingar við Apple CarPlay og Android Auto er staðalbúnaður og nýtt ProPilot akstursöryggiskerfi fylgist með akstri ökumanns og stýrir ef þörf krefur, dregur úr eða eykur hraðann þegar þess gerist þörf.

Kynntu þér nýjan Juke á https://www.bl.is/nyir/nissan/nyr-juke/