Fara í efni

Nýr BMW X3 30e plug-in hybrid

Hann er kominn: Nýr BMW X3 Plug-in Hybrid, með einstöku xDrive fjórhjóladrifi og rafhlöðu sem skilar sér í hreinum akstri í allt að 50 kílómetra á hverri hleðslu.

Fáguð innrétting og óviðjafnanlegur glæsileiki, ásamt 292 hestöflum veita þér hina einu sönnu BMW upplifun sem gerir hverja ferð að spennandi ævintýri.

Verið velkomin á frumsýningu á nýjum BMW X3 Plug-in Hybrid!

Kynntu þér BMW X3 30e Plug-in Hybrid á: https://www.bl.is/nyir/bmw/x3/