Fara í efni

Frumsýning MG ZS EV

MG ZS EV Comfort og Luxury verða frumsýndir í sýningarsal BL við Sævarhöfða laugardaginn 27. júní milli kl. 12 og 16. Auk sýningarbíla verða reynslubílar til taks fyrir þá sem vilja prófa þennan nýja rafknúna og rúmgóða sportjeppa. Við sama tækifæri verður einnig íslensk heimasíða merkisins tilbúin hjá BL. Þangað til geta áhugasamir kynnt sér bílinn, liti og útfærslur á heimasíðu MG, www.mgmotor.is.

Skoða íslenskan bækling um bílinn