Fara í efni

Tæknidagar í Borgarholtsskóla

Fréttir

Láttu þig ekki vanta á Tæknidaga 9. og 10. maí nk. í Borgarholtsskóla

Bílgreinasambandið er aðili að Tæknidögum í Borgarholtsskóla 9. - 10. maí nk.
Á Tæknidögum verður fjölbreytt úrval af styttri kynningum af ýmsu tagi, m.a. á ýmsum vörum til bilanagreininga og viðgerða á bifreiðum, olíuvörum, nýjum kælimiðli og slípimassa.  Einnig verða málstofur þar sem haldnar verða áhugaverða kynningar og fyrirlestrar sem engin ætti að láta framhjá sér fara.

Dagsskrána má kynna sér í viðhengi hér undir og eru menn hvattir til að mæta á þær kynningar sem þeim finnast áhugaverðar sem og senda sína starfsmenn en engin aðgangseyrir er af þessari uppákomu.