Fara í efni

Peugot stórsýning á Akureyri á morgun

Fréttir

Það verður Peugeot stórsýning í Brimborg á Akureyri á morgun, laugardaginn 9. febrúar, milli kl. 12-16 í sýningarsal þeirra við Tryggvabraut 5. 
 

Á sýningunni verða glæsilegir Peugeot bílar. Stjarna dagsins er nýr Peugeot 508. Öll SUV lína Peugeot verður á svæðinu, Peugeot 5008, Peugeot 3008 og Peugeot 2008. Til viðbótar verða einnig Peugeot 208 og Peugeot Partner og Expert sendibílar. Sannarlega eitthvað fyrir alla!

NÝR PEUGEOT 508 FRUMSÝNDUR

:úxusbílinn Peugeot 508 verður frumsýndur á laugardaginn á Akureyri. Nýr Peugeot 508 er sannkallaður lúxusbíll sem gerir engar málamiðlanir í hönnun og gæðum, hann er sportlegur og einstaklega glæsilegur. Peugeot 508 er tilnefndur sem Bíll ársins í Evrópu 2019! 

SUV LÍNA PEUGEOT Á AKUREYRI

SUV lína Peugeot verður öll á svæðinu. Hún sameinar gæði og glæsileika. Sterk hönnunin einkennist af hárri veghæð, lágri CO2 losun og einstöku i-Cockpit® ökumannsrými. Í SUV línu Peugeot eru Peugeot 2008 SUV, Peugeot 3008 SUV og Peugeot 5008 SUV.