Fara í efni

Daimler námskeið fyrir félagsmenn BGS

Fréttir

Askja mun í samvinnu við Daimler halda 3 námskeið fyrir atvinnubifreiðar í nóvember. Félagsmönnum BGS býðst að taka þátt í námskeiðunum og enn eru nokkur pláss laus - fyrstur kemur fyrstur fær.

Um er að ræða 3 mismundandi námskeið:

  • T1443F: Introduction to Daimler (system and process – beginner). Námskeiðið er 2 dagar og fer fram 5.-6. nóv.
  • T1595F: Brake Systems • Global ABS and electronic brake system (EBS). Námskeiðið er 3 dagar og fer fram 7.-8. og 11. nóv.
  • T1087F: 24h New Actros Overall Vehicle • Actros, Antos, Arocs and Atego Euro VI (Model Series 963, 964, 967). Námskeiðið er 3 dagar og fer    fram 12.-14. nóv.

Hver kennsludagur kostnar 32.000 kr. (með vsk.).

Fyrir nánari upplýsingar eða skráningu má hafa samband við Magnús Hauk Lárusson hjá Öskju á netfangið mhl@askja.is eða í síma 590-2922.