Áfram veginn 15. nóvember í Hörpu
10.11.2017
Uppbygging samgönguinnviða hefur farið hátt í þjóðmálaumræðunni að undanförnu enda ekki vanþörf á. En hvernig innviði? Hvers konar tækni mun bera okkur Áfram veginn í náinni framtíð?
Þessar spurningar eru áleitnar nú þegar við stöndum á þröskuldi fjórðu iðnbyltingarinnar og krossgötum í þróun samgöngutækni. Á ráðstefnunni munu helstu sérfræðingar heimsins og landsins á sviði samgöngutækni leitast við að svara þessum spurningum og fleirum.
SKRÁNING HEFST KL. 12:30 OG RÁÐSTEFNAN HEFST KL. 13:00
Dagskrá:
KAFFIHLÉ
- Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður starfshóps samgönguráðherra um fjármögnun stofnleiða við höfuðborgarsvæðið
- Stephan Herbst - frá Toyota
- Pallborðsumræður þar sem málefnin verða rædd frekar.
Ráðstefnustjóri: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Léttar veitingar að pallborðsumræðum loknum og ráðstefnulok áætluð kl. 17:00
Styrktaraðilar ráðstefnunnar eru:

|
|