Fara í efni

19 rafmagnaðar gerðir bíla hjá Brimborg

Fréttir

Brimborg býður frá þeim fimm bílaframleiðendum sem Brimborg er umboðsaðili fyrir samtals 19 gerðir rafmagnaðra, hlaðanlegra bíla. Um er að ræða bæði 100% hreina rafmagnsbíla og tengiltvinnbíla (Plug-In Hybrid) sem henta mismunandi þörfum Íslendinga. Framúrskarandi drægni, góður hleðsluhraði, framúrskarandi þjónusta og ráðgjöf við fyrstu kaupendur rafmagnaðra bíla.

Brimborg hefur nú þegar frumsýnt eða sett í forsölu rafmagns- og tengiltvinnbíla í vefsýningarsal sínum. Kaupferli nýrra bíla hjá Brimborg er einfaldara í splunkunýjum vefsýningarsal Brimborgar, þar er opið allan sólarhringinn alla daga ársins. Í vefsýningarsalnum finnur þú ítarlegar upplýsingar um allar gerðir nýrra bíla frá Brimborg sem eru á lager eða eru í pöntun frá Ford, Volvo, Mazda, Citroën og Peugeot.

Skoðaðu málið hjá Brimborg HÉR.