Fara í efni

Meistara- og sveinalisti

Hér fyrir neðan getur þú óskað eftir því að láta bæta þér inn á lista yfir sveina og meistara ef svo vill til að þú birtist ekki á listanum þrátt fyrir að hafa réttindi, eða óska eftir því að réttindi verði uppfærð úr sveini í meistara ef þú ert með meistararéttindi. Einnig getur þú óskað eftir því að vera tekin/n af listanum og verður það þá framkvæmt svo fljótt sem auðið er.

Athygli er vakin á því að ef þú óskar eftir að láta bæta þér við listann eða uppfæra réttindi þá verða viðeigandi staðfestingar að fylgja með, þ.e. sveinsbréf eða meistarabréf eftir því hvort á við.

 

Upplýsingar
Beiðni
Beiðni:


Athugasemdir
captcha