Fréttir & tilkynningar

Verð á nýjum bílum hækkar á næstunni

22. maí 2018

Sala á nýjum bílum með þróuðustu og sparneytnustu bensín- og dísilvélunum mun dragast verulega saman vegna fyrirséðra verðhækkana frá og með 1. september 2018 grípi stjórnvöld ekki til mótvægisaðgerða gagnvart nýja alþjóðlega meng...

Lesa meira

Hreinni bílar - lykill að lausninni

17. maí 2018
Hreinni bílar - lykill að lausninni

Loftslagsbreytingar af mannavöldum eru hnattrænn umhverfisvandi enda virðir mengun engin landamæri. Vitundarvakning á þessu sviði hefur meðal annars leitt til stórfelldra framfara í framleiðslu vistvænna bifreiða, bæði varðandi ...

Lesa meira

Cayenne E-Hybrid úr 416 í 455 hestöfl

04. maí 2018
Cayenne E-Hybrid úr 416 í 455 hestöfl

Porsche Cayenne E-Hybrid af nýju kynslóðinni kemur á markað á næsta ári og þá með aflmeiri drifrás. Núverandi gerð bílsins er með 416 hestafla drifrás sem samanstendur af brunavél og 95 hestafla rafmótor. Í næstu kynslóð verður áf...

Lesa meira