Fréttir & tilkynningar

Bílabúð Benna frumsýnir sportjeppann Macan

23. apríl 2014
Bílabúð Benna frumsýnir sportjeppann Macan

Haft hefur verið á orði að sportið sé í genunum á Porsche enda er framleiðandinn þekktur fyrir marga af óviðjafnanlegustu sportbílum heimsins. Árið 2002 markaði Porsche sér einnig afgerandi sérstöðu í flokki lúxusjeppa með kynning...

Lesa meira

Hyundai slær í gegn í Evrópu

22. apríl 2014
Hyundai slær í gegn í Evrópu

Það eru ekki nema fjórir mánuðir síðan Hyundai kynnti nýjustu gerð Hyundai i10 til sögunnar í Evrópu en strax hefur bíllinn slegið í gegn og selst hafa 58 þúsund eintök af bílnum á þessu stutta tíma.

Lesa meira

Gleðilega páska

17. apríl 2014
Gleðilega páska

Um leið og Bílgreinasambandið óskar öllum gleðilegra páska viljum við benda á að hér inná heimasíðunni undir liðnum "Upplýsingar" er að finna nýútkomna Árbók bílgreina. Þar má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um bílgreinina heil...

Lesa meira

Hugmynd af næsta Discovery!

16. apríl 2014
Hugmynd af næsta Discovery!

Land Rover hefur undanfarinn mánuð strítt bílaáhugamönnum með takmörkuðum svipmyndum af hugmyndabíl næstu gerðar Land Rover Discovery. Nú er Land Rover hinsvegar búið að birta mynda af bílnum í öllu sínu veldi. Afar stutt er í að ...

Lesa meira