Fréttir & tilkynningar

Kia með sölumet í Evrópu

18. júlí 2017
Kia með sölumet í Evrópu

Kia setti sölumet í Evrópu á fyrstu sex mánuðum ársins en alls seldi suður-kóreski bílaframleiðandinn 251.472 bíla í álfunni sem er 9,5% söluaukning frá sama tíma í fyrra. Kia hefur aldrei selt fleiri bíla í Evrópu á sex mánaða tí...

Lesa meira

Bíla­kaup staðgreidd að stór­um hluta

17. júlí 2017
Bíla­kaup staðgreidd að stór­um hluta

Skuld­setn­ing ein­stak­linga vegna bíla­kaupa er mun minni en hún var fyr­ir ára­tug og fáir nýta sér láns­hlut­fallið sem fjár­mála­stofn­an­ir bjóða upp á til fulls. Þetta kem­ur fram í svör­um þriggja bílaum­boða við fyr­ir­sp...

Lesa meira

Dacia Duster mest seldi sportjeppi landsins

11. júlí 2017
Dacia Duster mest seldi sportjeppi landsins

Dacia sem BL kynnti sem nýtt bílamerki hjá fyrirtækinu haustið 2012 er nú orðið tíunda mest selda merki landsins og með sölu á áþekku róli og Skoda. Það sem meira er, er að Dacia Duster trónir nú á toppi sölulistans þegar kemur að...

Lesa meira

Kaupendur bíla á gráa markaðnum hafi varann á sér

07. júlí 2017
Kaupendur bíla á gráa markaðnum hafi varann á sér

Innflutningur nýrra bíla sem ekki fellur undir bílaumboð landsins stendur nú í miklum blóma og sjaldan hefur innflutningur þeirra verið meiri en nú. Borið hefur á því að bílar hafi komið hingað til lands sem flokkast undir þennan ...

Lesa meira