Fréttir & tilkynningar

Hugmynd af næsta Discovery!

16. apríl 2014
Hugmynd af næsta Discovery!

Land Rover hefur undanfarinn mánuð strítt bílaáhugamönnum með takmörkuðum svipmyndum af hugmyndabíl næstu gerðar Land Rover Discovery. Nú er Land Rover hinsvegar búið að birta mynda af bílnum í öllu sínu veldi. Afar stutt er í að ...

Lesa meira


Ný fyrirtæki innan BGS

14. apríl 2014
Ný fyrirtæki innan BGS

Fimm ný fyrirtæki gengu til liðs við Bílgreinasambandið í síðasta mánuði en samtals hefur fjölgað um 20 fyrirtæki frá aðalfundi sambandsins 2013.

Lesa meira