Fréttir & tilkynningar

Nýr Land Rover Defender?!

20. apríl 2015
Nýr Land Rover Defender?!

Búið er að birta myndir af hugsanlegum arftaka Land Rover Defender í Auto Express. Um er að ræða bæði 5 dyra útgáfu af bílnum sem og sportlegri 3 dyra útgáfu.

Lesa meira


Kia framleitt 2 milljónir bíla í Evrópu síðan 2006

16. apríl 2015
Kia framleitt 2 milljónir bíla í Evrópu síðan 2006

Kia Motors fagnaði merkilegum áfanga á dögunum en suður-kóreski bílframleiðandinn hefur framleitt 2 milljónir bíla í Evrópu síðan verksmiðja Kia var opnuð í Zilina í Slóvakíu árið 2006. 2 milljónasti Kia bíllinn kom af færibandinu...

Lesa meira

C-class heims­bíll árs­ins 2015

14. apríl 2015
C-class heims­bíll árs­ins 2015

Óhætt er að segja að Mercedes-Benz eigi í meðvindi. Nýj­ustu land­vinn­ing­ar þýska bílsmiðsins eru þeir, að hann varð hlut­skarp­ast­ur í þrem­ur flokk­um af fimm er viður­kenn­ing­ar voru veitt­ar fyr­ir bíl árs­ins á bíla­sýn­i...

Lesa meira