Fréttir & tilkynningar

Toyota kynn­ir lúxusvetn­is­bíl

20. október 2017
Toyota kynn­ir lúxusvetn­is­bíl

Toyota hef­ur birt mynd af nýj­um hug­mynda­bíl sem fyr­ir­tækið mæt­ir með til leiks á bíla­sýn­ing­unni ár­legu í Tókýó sem hefst í næstu viku. Fine-Com­fort Ride heit­ir grip­ur­inn og er vetnis­knú­inn lúx­us­bíll. Ha...

Lesa meira

Tesla seg­ir hundruð starfs­manna upp

16. október 2017
Tesla seg­ir hundruð starfs­manna upp

Banda­ríski raf­bíla­smiður­inn á ekki sjö dag­ana sæla um þess­ar mund­ir. Vegna gríðarlegra tafa við smíði nýj­asta bíls­ins, Model 3, valda þessu og út­lit þykir fyr­ir að af­köst­in auk­ist ekki al­veg í bráð.

Lesa meira

Hér eru all­ir í stuði - bók­staf­lega

10. október 2017
Hér eru all­ir í stuði - bók­staf­lega

Veg­ur suðurkór­eska bíla­fram­leiðand­ans Kia held­ur áfram að vaxa, er­lend­is sem hér­lend­is, og nú er svo komið að merkið er í hópi þeirra allra vin­sæl­ustu hér á landi. Það kem­ur út af fyr­ir sig ekki á óvart því bíl­arn­i...

Lesa meira