Fréttir & tilkynningar

Loks­ins mynd­ir af inn­an­rými C-HR

25. ágúst 2016
Loks­ins mynd­ir af inn­an­rými C-HR

Síðan fyrstu mynd­ir tóku að kvisast út af nýj­um millistærðarbíl Toyota, sem kall­ast C-HR, hef­ur tölu­verð eft­ir­vænt­ing ríkt eft­ir frek­ari upp­lýs­ing­um.

Lesa meira


Ný kynslóð Volkswagen Tiguan frumsýnd

10. ágúst 2016
Ný kynslóð Volkswagen Tiguan frumsýnd

HEKLA frumsýnir laugardaginn 13. ágúst kl. 12:00 nýjan Volkswagen Tiguan í sýningarsal Volkswagen að Laugavegi 170 – 174. Það verður nóg um að vera því boðið verður upp á úrval veitinga og Sirkus Íslands sér um andlitsmálningu fyr...

Lesa meira

Þrjátíu milljón bíla sala í Kína árið 2020

05. ágúst 2016
Þrjátíu milljón bíla sala í Kína árið 2020

Kína er nú þegar lang stærsta bílasöluland heims, en í fyrra seldust þar 24,6 milljón bílar og í ár stefnir í enn meiri sölu. Því er spáð að árið 2020 verði sala nýrra bíla komin í 30 milljónir bíla á ári. Til samanburðar þá seldu...

Lesa meira