Fréttir & tilkynningar

Hreinni bílar - lykill að lausninni

17. maí 2018
Hreinni bílar - lykill að lausninni

Loftslagsbreytingar af mannavöldum eru hnattrænn umhverfisvandi enda virðir mengun engin landamæri. Vitundarvakning á þessu sviði hefur meðal annars leitt til stórfelldra framfara í framleiðslu vistvænna bifreiða, bæði varðandi ...

Lesa meira

Cayenne E-Hybrid úr 416 í 455 hestöfl

04. maí 2018
Cayenne E-Hybrid úr 416 í 455 hestöfl

Porsche Cayenne E-Hybrid af nýju kynslóðinni kemur á markað á næsta ári og þá með aflmeiri drifrás. Núverandi gerð bílsins er með 416 hestafla drifrás sem samanstendur af brunavél og 95 hestafla rafmótor. Í næstu kynslóð verður áf...

Lesa meira


Mengun fer minnkandi

26. apríl 2018
Mengun fer minnkandi

Margir Reykvíkingar hafa haft áhyggjur af mengun í borginni undanfarið, enda hafa margir orðið varir við mikið svifryk í kringum aðalumferðaræðar borgarinnar í vetur. En Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í loftmengun hjá Umhverfi...

Lesa meira