Fréttir & tilkynningar

Glæsileg Mercedes-Benz AMG sýning

22. mars 2017
Glæsileg Mercedes-Benz AMG sýning

Bílaumboðið Askja blæs til sannkallaðrar stórsýningar á Mercedes-Benz bílum um næstu helgi 25.–26. mars kl. 12-16 í Skútuvogi 2. Þetta er ein veglegasta bílasýning sem haldin hefur verið hér á landi en þar verða sýndir margir glæs...

Lesa meiraÓheppi­leg óvissa um stuðning stjórn­valda

03. mars 2017
Óheppi­leg óvissa um stuðning stjórn­valda

Það er ekk­ert leynd­ar­mál að raf­bíl­ar kosta enn meira en bens­ín- og dísil­bíl­ar frá fram­leiðanda, og njóta góðs af lág­um vöru­gjöld­um og sér­stök­um af­slætti af virðis­auka­skatti.

Lesa meira