Fréttir & tilkynningar

Jeep Grand Cherokee með 707 hestafla vél

28. september 2016
Jeep Grand Cherokee með 707 hestafla vél

Sést hefur til prófana á Jeep Grand Cherokee “Trackhawk” með Hellcat vélina sem einnig má finna í Dodge Challenger og Charger bílunum, en hún er 707 hestöfl. Með þessari vél er um að ræða öflugasta fjöldaframleidda jeppa heims og ...

Lesa meira

Bíll ársins er Renault Talisman

23. september 2016
Bíll ársins er Renault Talisman

Við val á bíl ársins nú voru 36 bílar gjaldgengir, 6 fleiri en í fyrra. Dómnefndin ákvað vegna samsetningar bílanna þetta árið að skipta þeim uppí 6 flokka, minni fólksbíla, stærri fólksbíla, jepplinga, jeppa, pallbíla og sportbíl...

Lesa meira


Mesta sala Kia á einu ári hjá Öskju

21. september 2016
Mesta sala Kia á einu ári hjá Öskju

Á þessu ári hefur Bílaumboðið Askja afhent 1.350 nýjar Kia bifreiðar sem eru fleiri en allt árið í fyrra þegar 1.348 KIA bílar voru afhentir. Þetta er metsala í Kia bifreiðum á Íslandi en á hvergi í Evrópu er markaðshlutdeild Kia ...

Lesa meira