Fréttir & tilkynningar

Audi Q7 með 23 hátalara hljóðkerfi

19. desember 2014
Audi Q7 með 23 hátalara hljóðkerfi

Það verður ekki slorlegt hljóðkerfið í nýrri kynslóð Audi Q7 jeppans sem kynntur verður á bílasýningunni í Detroit í næsta mánuði. Í bílnum er Bang & Olufsen kerfi með 23 hátölurum og er heildarafl þess 1.920 wött.

Lesa meira

Vænn kost­ur fyr­ir stór­ar fjöl­skyld­ur

16. desember 2014
Vænn kost­ur fyr­ir stór­ar fjöl­skyld­ur

Opel Zafira get­ur tal­ist góð viðbót við úr­val 7-manna bíla á markaðnum. Bæði er hann á ágætu verði og er prýðilega vel bú­inn. Hann er ekki ódýr­asti 7-manna bíll­inn á markaðnum en gæti tal­ist til næ­stó­dýr­asta flokks­ins....

Lesa meira


Toyota hef­ur selt bíla mest í ár

10. desember 2014
Toyota hef­ur selt bíla mest í ár

Áætlan­ir grein­ing­ar­fyr­ir­tækja ganga út á að bíla­sala í heim­in­um í ár auk­ist frá í fyrra. Gera þau ráð fyr­ir að sal­an verði ein­hvers staðar á bil­inu 85,5 til 87 millj­ón­ir nýrra fólks- og pall­bíla.

Lesa meira