Fréttir & tilkynningar

Góður gangur í nýskráningum

03. mars 2015
Góður gangur í nýskráningum

Sala á nýj­um fólks­bíl­um frá 1–28 fe­brú­ar sl. jókst um 26,5% en ný­skráðir fólks­bíl­ar á þessu tíma­bili voru 632 stk. á móti 495 í sama mánuði 2014 eða aukn­ing um 137 bíla.

Lesa meira


Mann­laus bíll sló kapp­akst­urs­bíl við

23. febrúar 2015
Mann­laus bíll sló kapp­akst­urs­bíl við

Til eru þeir sem telja að í framtíðinni - jafn­vel ekki svo fjar­lægri - verði lít­il ef ekki eng­in þörf fyr­ir öku­menn; bíl­ar verði sjálf­a­k­andi og skili ró­bót­ar hans betra verki en hin mann­lega hönd.

Lesa meira

Kia kynnir Sportspace í Genf

19. febrúar 2015
Kia kynnir Sportspace í Genf

Kia mun kynna glænýjan bíl sem ber nafnið Kia Sportspace á bílasýningunni í Genf í næsta mánuði. Um er að ræða fagurlega hannaðan langbak sem mun bjóða upp á þægindi og gott pláss fyrir ferðalög en bíllinn er kynntur sem ,,Grand T...

Lesa meira