Fréttir & tilkynningar

Bílgreinasambandið flytur.

26. september 2014
Bílgreinasambandið flytur.

Þessa dagana stendur yfir flutningur á skrifstofu Bílgreinasambandsins og því má búast við einhverju sambandsleysi. Skrifstofan verður lokuð mánudaginn 29 og þriðjudaginn 30 september vegna þessa.

Lesa meira

Smár og knár borg­ar­bíll

25. september 2014
Smár og knár borg­ar­bíll

Opel, hið forn­fræga þýska merki með alla sína hönn­un­ar­sögu, hef­ur held­ur legið í lág­inni hér­lend­is und­an­far­in miss­eri og lítið borið á bíl­um þaðan um all­nokk­urt skeið.

Lesa meira

Tveggja heima sýn

23. september 2014
Tveggja heima sýn

Sum­ir myndu segja að það væri að bera í bakka­full­an læk­inn að koma með enn einn dísiljepp­ling­inn frá BMW því víst er það rétt að úr­valið á þeim bæn­um er orðið ansi mikið.

Lesa meira