Fréttir & tilkynningar

STÓRSÝNING HEKLU Á LAUGARDAG

13. janúar 2017
STÓRSÝNING HEKLU Á LAUGARDAG

Árleg stórsýning HEKLU verður haldin laugardaginn 14. janúar milli klukkan 12.00 og 16.00 þar sem allt það nýjasta og ferskasta frá Audi, Mitsubishi, Skoda og Volkswagen verður til sýnis.

Lesa meira

Nýr Ford 150

10. janúar 2017
Nýr Ford 150

Ford kynnti nýja út­gáfu af F-150 pall­bíln­um á ár­legu norður-am­er­ísku bíla­sýn­ing­unni, sem hófst í bíla­borg­inni Detroit um helg­ina. Var þar um að ræða fyrsta dísil­bíl­inn í F-150 serí­unni.

Lesa meira

Toyota C-HR - Frumsýning á laugardag

06. janúar 2017
Toyota C-HR - Frumsýning á laugardag

Mikill viðbúnaður hefur verið að undanförnu hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota sem frumsýna nýjan Toyota C-HR næstkomandi laugardag og sunnudag, 7. og 8. janúar. Þessa bíls hefur verið beðið með meiri eftirvæntingu en dæmi eru um ...

Lesa meira