Fréttir & tilkynningar


Hreinn rafbíll frá Mercedes-Benz.

22. ágúst 2019
Hreinn rafbíll frá Mercedes-Benz.

Beðið hefur verið eftir hinum nýja rafbíl Mercedes-Benz EQC með mikilli eftirvæntingu í talsverðan tíma en biðin er nú loks á enda því þessi tæknivæddi sportjeppi verður frumsýndur í Bílaumboðinu Öskju nk. laugardag kl. 10-16.

Lesa meira


Sumarlokun skrifstofu BGS.

19. júlí 2019
Sumarlokun skrifstofu BGS.

Athygli er vakin á því að skrifstofa BGS verður lokuð frá og með mánudeginum 22. júlí til þriðjudagsins 6. ágúst. Við óskum ykkur gleðilegs sumars!

Lesa meira