Fréttir & tilkynningar

Nýr Sprinter heimsfrumsýndur

21. febrúar 2018
Nýr Sprinter heimsfrumsýndur

Nýr Mercedes-Benz Sprinter var heimsfrumsýndur á dögunum en þetta er þriðja kynslóð þessa vinsæla og dugmikla sendibíls sem mætir nú til leiks í nýrri og endurbættri útgáfu. Hann er búinn nýjustu tækni og verður fáanlegur í átta m...

Lesa meira


Hver lýtur sínum augum á silfrið.

12. febrúar 2018
Hver lýtur sínum augum á silfrið.

Þórdís Kolbrúna Reykjfjörð Gylfadóttir ráðherra, skrifaði grein í Morgunblaðið fyrr á þess ári. Þórdís lagði útfrá eftirfarandi; tveir menn standa og horfa báðir á sömu töluna sem skrifuð hefur verið í sandinn. Talann er 6 sagði...

Lesa meira

Hátæknivæddur A-Class frumsýndur

09. febrúar 2018
Hátæknivæddur A-Class frumsýndur

Nýr Mercedes-Benz A-Class var heimsfrumsýndur í Amsterdam á dögunum. Þetta er minnsti bíll Mercedes-Benz en hann hefur nú breyst talsvert í hinni upprunalegu hlaðbaksútgáfu (hatchback) þ.e. fjögurra dyra með afturhlera. Síðar á ár...

Lesa meira