Fréttir & tilkynningar

Brimborg byggir við Hádegismóa

03. febrúar 2016
Brimborg byggir við Hádegismóa

Bílaum­boðið Brim­borg hef­ur fengið bygg­ing­ar­rétt á 14 þúsund fer­metra lóð við Há­deg­is­móa 7 í Reykja­vík und­ir Volvo at­vinnu­tækja­svið umboðsins.

Lesa meira

Toyota á toppn­um fimmta árið í röð

02. febrúar 2016
Toyota á toppn­um fimmta árið í röð

Fátt ef nokkuð get­ur komið í veg fyr­ir að Toyota verði stærsti bíla­fram­leiðandi heims þegar töl­ur síðasta árs eru tekn­ar sam­an.Seldi jap­anski bílris­inn fleiri bíla í nóv­em­ber en Volkswagensam­steyp­an og er það fimmti m...

Lesa meira


Frumsýning á nýjum Mercedes-Benz GLE og GLE Coupé

28. janúar 2016
Frumsýning á nýjum Mercedes-Benz GLE og GLE Coupé

Tveir lúxusjeppar í hinni nýju GLE línu Mercedes-Benz verða frumsýndir í Bílaumboðinu Öskju laugardaginn 30. janúar kl. 12-16 Um er að ræða hina nýju GLE og GLE Coupé en mikil eftirvænting hefur ríkt eftir komu þeirra.

Lesa meira