Fréttir & tilkynningar

Þjónustudagur Chevrolet

24. október 2014

Laugardaginn 25. október, fer fram árlegur þjónustudagur Chevrolet. Chevrolet eigendur, sem tök hafa á, eru hvattir til að koma með bílana sína til Bílabúðar Benna við Tangarhöfða 8 eða á Njarðarbraut 9 í Reykjanesbæ. Fram kemur ...

Lesa meira

Land Rover Discovery Sport af færiböndunum

22. október 2014

Land Rover kynnti nýjan Discovery Sport á bílasýningunni í París fyrir stuttu. Framleiðsla bílsins er nú hafin og hefur fyrsta eintakið rúllað af færiböndunum í Bretlandi. Hann leysir af hólmi Land Rover Freelander bílinn sem seld...

Lesa meira

Taka stökkið upp í jepp­ling­ana

16. október 2014
Taka stökkið upp í jepp­ling­ana

Tvö ár eru síðan Hyundai-umboðið opnaði veg­lega bíla­versl­un í Kaup­túni. Heiðar Sveins­son fram­kvæmda­stjóri seg­ir versl­un­ina vera smám sam­an að skjóta rót­um og neyt­end­ur að upp­götva þetta nýja bíla­sölu­svæði höfuðbor...

Lesa meira

Með ódýr­ari 7 manna bíl­um

10. október 2014
Með ódýr­ari 7 manna bíl­um

Fransk­ir bíla­fram­leiðend­ur virðast al­veg með það á hreinu að spar­neytn­ir bíl­ar sem eru með lít­inn kolt­ví­sýr­ingsút­blást­ur eru það sem hinn al­menni kaup­andi er á hött­un­um eft­ir. Jú, og ódýr­ir verða bíl­arn­ir að ...

Lesa meira