Fréttir & tilkynningar

100 þúsund Cross­land X seld­ir

15. mars 2018
100 þúsund Cross­land X seld­ir

Eitt af nýj­ustu út­spil­um Opel, Cross­land X, hef­ur held­ur bet­ur slegið í gegn á Evr­ópu­markaði. Þar hafa yfir 100 þúsund bíla­kaup­end­ur tryggt sér ein­tak nú þegar.

Lesa meira

Volvo XC40 bíll árs­ins

07. mars 2018
Volvo XC40 bíll árs­ins

Volvo XC40 hef­ur verið val­inn bíll árs­ins í Evr­ópu og mun það í fyrsta sinn sem sænski bílsmiður­inn hrepp­ir þá eft­ir­sóttu viður­kenn­ingu.

Lesa meira

Forkunn­ar­fag­ur fólksvagn

05. mars 2018
Forkunn­ar­fag­ur fólksvagn

Þess hef­ur verið beðið með eft­ir­vænt­ingu um all­nokk­urt skeið að nýj­asta tromp Volkswagen – Arteon – lenti á land­inu. Út spurðist á haust­dög­um að bíll­inn sá væri ekki bara gull­fal­leg­ur á að líta held­ur líka ramm­ur a...

Lesa meira

Drífand góður Land Cruiser 150

26. febrúar 2018
Drífand góður Land Cruiser 150

Um langt ára­bil hef­ur Land Cruiser-jepp­inn frá Toyota verið í slík­um met­um hjá stór­um hópi lands­manna að við ligg­ur trú­ar­brögðum. Það er út af fyr­ir sig skilj­an­legt; í hon­um fer sam­an drifgeta og þónokk­ur brodd­bor...

Lesa meira