Fréttir & tilkynningar

Bíll ársins í Danmörku er Citroën C4 Cactus

28. nóvember 2014
Bíll ársins í Danmörku er Citroën C4 Cactus

Síðdegis í gær var tilkynnt að Citroën C4 Cactus sé bíll ársins 2015 í Danmörku. Í blaðamannahópnum sem velur bíl ársins í Danmörku eru 21, þar af eru tveir frá FDM, systurfélagi FÍB. Sigur Citroën C4 Cactus var óvenju afgerandi þ...

Lesa meira

Kia Soul frumsýndur í raf- og dísilútgáfum

26. nóvember 2014
Kia Soul frumsýndur í raf- og dísilútgáfum

Kia Soul verður frumsýndur bæði í raf- og dísilútgáfum hjá Bílaumboðinu Öskju nk. laugardag, 29. nóvember kl. 12-16. Kia Soul er nettur fjölnotabíll sem er byggður á undirvagni hins vinsæla Kia cee’d. Kia Soul er hábyggðari en fó...

Lesa meira

Nýr jepplingur frá Mitsubishi í LA

24. nóvember 2014
Nýr jepplingur frá Mitsubishi í LA

Mitsubishi sýndi nýjan jeppling á bílasýningunni sem nú stendur yfir í Los Angeles og fer þar bíll sem enn er á tilraunastigi og ber heitið XR-PHEV. Eins og nafnið ber með sér er hann knúinn rafmagni, en einnig brunavél, þ.e. tvin...

Lesa meira