Fréttir & tilkynningar

Sumarfrí

20. júlí 2018
Sumarfrí

Skrifstofa Bílgreinasambandsins verður lokuð vegna sumarfría frá 23. júlí til 7. ágúst.

Lesa meira

Umhverfisvænt samstarf HEKLU og IKEA

18. júlí 2018
Umhverfisvænt samstarf HEKLU og IKEA

HEKLA og IKEA hafa hrundið af stað samstarfsverkefninu „Þvílíkt lán“ sem gengur út á að lána viðskiptavinum IKEA bíl til að koma innkaupavörum sínum heim. Um er að ræða tilraunaverkefni til þriggja mánaða þar sem HEKLA lánar vi...

Lesa meira

Mitsubishi á fleygiferð fyrstu sex mánuði ársins

11. júlí 2018
Mitsubishi á fleygiferð fyrstu sex mánuði ársins

Mitsubishi er það bílavörumerki á Íslandi sem vaxið hefur hraðast fyrstu sex mánuði ársins 2018 samanborið við sama tímabil í fyrra. Salan á þessum frábæru japönsku bílum sem Íslendingar hafa haldið tryggð við um áratugaskeið hefu...

Lesa meira

María Jóna til Bílgreinasambandsins

22. júní 2018

María Jóna Magnúsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins. Hún tekur við starfinu af Özuri Lárussyni sem lætur senn af störfum. María hefur starfað í bílgreininni í tæpa tvo áratugi, nú síðast sem framkvæmdas...

Lesa meira