Fréttir & tilkynningar

Sumarfrí

04. júlí 2014
Sumarfrí

Vegna sumarfría verða fréttir hér á heimasíðu Bílgreinasambandsins næst uppfærðar eftir verslunarmannahelgi. Skrifstofa sambandsins verður lokuð frá 21.júlí og fram yfir verslunarmannahelgi.

Lesa meira

Góð sala á nýjum og notuðum bílum

01. júlí 2014
Góð sala á nýjum og notuðum bílum

Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 30. júní jókst um 33,9% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili eru 1.965 stk. á móti 1.468 í sama mánuði 2013. Er það aukning um 497 bíla.

Lesa meira

Jepp­inn sem fer sín­ar eig­in leiðir

01. júlí 2014
Jepp­inn sem fer sín­ar eig­in leiðir

Tím­arn­ir breyt­ast og menn­irn­ir með,“ stend­ur þar og um það er ekki deilt. G-Class jepp­inn frá Mercedes-Benz er hins veg­ar að miklu leyti und­an­skil­inn þess­ari speki því hann hef­ur lítið sem ekk­ert breyst í 30 ár, að m...

Lesa meira

Renault-Nissan tekur yfir Lada

30. júní 2014
Renault-Nissan tekur yfir Lada

siðustu viku eignaðist Renault-Nissan meirihlutann í rússneska bílaframleiðandanum AvtoVAZ sem framleiðir Lada bíla. Renault-Nissan á nú 67,1% ráðandi hlut í AvtoVAZ. Renault-Nissan keypti fyrst hlutabréf í AvtoVAZ árið 2008 og e...

Lesa meira