Fréttir & tilkynningar

Nám og vinna í bílgreinum

24. maí 2016
Nám og vinna í bílgreinum

Bílgreinasambandið í samstarfi við Samtök Iðnaðarins fór í gerð kynningarmyndbanda fyrir nám og vinnu í bílgreinum. Í þessum myndskeiðum er sýnt inná vinnustaði hjá ný útskrifuðum bifvélavirkja, bílamálara og bílasmið og fræðst hj...

Lesa meira

Sumargrill Kia á laugardag

20. maí 2016
Sumargrill Kia á laugardag

Sumargrill Kia verður haldið í Bílaumboðinu Öskju nk. laugardag kl. 12-16. Hinn fjölbreytti og margverðlaunaði bílafloti Kia verður að sjálfsögðu í aðalhlutverkinu í sýningarsal Öskju að Krókhálsi 11.

Lesa meira

Audi mokar út jeppum og jepplingum

17. maí 2016
Audi mokar út jeppum og jepplingum

Það gengur vel hjá þýska bílaframleiðandanum Audi um þessar mundir og er það ekki síst að þakka mikilli sölu á vinsælum jeppum og jepplingum fyrirtækisins. Í nýliðnum apríl jók Audi við sölu sína um 7,5% frá síðasta ári en sala je...

Lesa meira

Met­sala Jagu­ar Land Rover í apríl

12. maí 2016
Met­sala Jagu­ar Land Rover í apríl

Jagu­ar Land Rover (JLR), helsti fram­leiðandi lúx­us­bíla í Bretlandi, setti sölu­met í apr­íl­mánuði, fjórða mánuðinn í röð. Alls seldi fyr­ir­tækið 41.341 bíl, 11 pró­sent­um meira en í apríl 2015.

Lesa meira