Fréttir & tilkynningar

Land Rover Discovery Sport af færiböndunum

22. október 2014

Land Rover kynnti nýjan Discovery Sport á bílasýningunni í París fyrir stuttu. Framleiðsla bílsins er nú hafin og hefur fyrsta eintakið rúllað af færiböndunum í Bretlandi. Hann leysir af hólmi Land Rover Freelander bílinn sem seld...

Lesa meira

Taka stökkið upp í jepp­ling­ana

16. október 2014
Taka stökkið upp í jepp­ling­ana

Tvö ár eru síðan Hyundai-umboðið opnaði veg­lega bíla­versl­un í Kaup­túni. Heiðar Sveins­son fram­kvæmda­stjóri seg­ir versl­un­ina vera smám sam­an að skjóta rót­um og neyt­end­ur að upp­götva þetta nýja bíla­sölu­svæði höfuðbor...

Lesa meira

Með ódýr­ari 7 manna bíl­um

10. október 2014
Með ódýr­ari 7 manna bíl­um

Fransk­ir bíla­fram­leiðend­ur virðast al­veg með það á hreinu að spar­neytn­ir bíl­ar sem eru með lít­inn kolt­ví­sýr­ingsút­blást­ur eru það sem hinn al­menni kaup­andi er á hött­un­um eft­ir. Jú, og ódýr­ir verða bíl­arn­ir að ...

Lesa meira

Bílasala upp um 6% í V-Evrópu í september

08. október 2014
Bílasala upp um 6% í V-Evrópu í september

Góð bílasala í Evrópu á þessu ári heldur áfram en í nýliðnum septembermánuði jókst hún um 6% frá fyrra ári. Seldust 1,2 milljónir bíla í mánuðinum og hafa nú 12,21 milljónir bíla selst alls á árinu.

Lesa meira