Fréttir & tilkynningar

Vetrarríki í Öskju

30. október 2014
Vetrarríki í Öskju

Bílaumboðið Askja ætlar að fagna vetrinum með sérstakri vetrarsýningu nk. laugardag kl. 12-16 þar sem öll lína Mercedes-Benz og Kia bíla verður til sýnis í sýningarsal Öskju.

Lesa meira

Kia Soul EV rafmagnsbíllinn á leiðinni

28. október 2014
Kia Soul EV rafmagnsbíllinn á leiðinni

Kia Soul EV rafmagnsbíllinn verður kynntur hjá Bílaumboðinu Öskju í nóvember. Þetta er fyrsti fyrsti rafbíllinn sem Kia framleiðir á alþjóðlegan markað. Við þróun og smíði bílsins hefur Kia notið reynslu sinnar af þróun og smíði R...

Lesa meira

Úreltar gæðavottunarmerkingar.

24. október 2014
Úreltar gæðavottunarmerkingar.

Að gefnu tilefni viljum við upplýsa þá aðila sem eru að velja sér málningar og réttingarverkstæði eftir því hvort um gæðavottað verkstæði sé að ræða eða ekki, þá má enn á sumum verkstæðum rekast á merki um gæðavottun sem sjá má hé...

Lesa meira

Land Rover Discovery Sport af færiböndunum

22. október 2014

Land Rover kynnti nýjan Discovery Sport á bílasýningunni í París fyrir stuttu. Framleiðsla bílsins er nú hafin og hefur fyrsta eintakið rúllað af færiböndunum í Bretlandi. Hann leysir af hólmi Land Rover Freelander bílinn sem seld...

Lesa meira