Fréttir & tilkynningar


Nissan miðlar orku inn á þýska raforkukerfið

06. nóvember 2018
Nissan miðlar orku inn á þýska raforkukerfið

Sem umfangsmikil aflstöð fyrir raforku uppfyllir Nissan Leaf, fyrstur rafbíla, nú skilyrði þýsku orkustofnunarinnar German Transmission System Operator (TSO) til að mega miðla (selja) raforku inn á grunnraforkukerfið þar í landi. ...

Lesa meira