Fréttir & tilkynningar

Sumarlokun

13. júlí 2015
Sumarlokun

Heimasíða Bílgreinasambandsins er komin í sumarfrí og verður næst uppfærð eftir verslunarmannahelgi. Skrifstofan verður lokuð vegan sumarfría frá 20. júlí til 4.ágúst.

Lesa meira

Kór­esk merki koma vel út

09. júlí 2015
Kór­esk merki koma vel út

Kór­esku bílsmiðirn­ir Kia og Hyundai koma út með glans úr ár­legri viður­kenn­ingu fyr­ir neyt­enda­ánægju (VSA) vest­an hafs. Höfðu þeir bet­ur í keppni við úr­vals­bíla á borð við Mercedes-Benz S Class og BMW 7-lín­una.

Lesa meira

Mercedes-Benz GLE Coupe á leiðinni

07. júlí 2015
Mercedes-Benz GLE Coupe á leiðinni

Sportjeppinn Mercedes-Benz GLE Coupe er væntanlegur í haust með mörgum spennandi vélum. Öflugasta útfærslan er 63 AMG og þá kemur sportjeppinn einnig sem 450 AMG sem er frábær nýr valkostur. Auk þess verður GLE Coupe í boði sem 35...

Lesa meira