Fréttir & tilkynningar

Vel heppnuðum aðalfundi Bílgreinasambandsins lokið

27. mars 2015
Vel heppnuðum aðalfundi Bílgreinasambandsins lokið

Á aðalfundi Bílgreinasambandsins, sem fór fram í gær, var sérstaklega fjallað um aðgerðir gegn svarti atvinnustarfsemi. Ennfremur var ályktað um ástand vega, sem er óvenju slæmt og hvílir jafnt á bíleigendum og bílgreininni. Stjór...

Lesa meira


Meira trukk í Kauptúni

19. mars 2015
Meira trukk í Kauptúni

Laugardaginn 21. mars halda Toyota Kauptúni og Kraftvélar sameiginlega atvinnubílasýningu undir yfirskriftinni Meira trukk.

Lesa meira

Velta Brimborgar jókst um 1700 milljónir

18. mars 2015
Velta Brimborgar jókst um 1700 milljónir

Hagnaður bílaumboðsins Brimborgar nam rúmlega 62 milljónum króna á síðasta ári, samkvæmt ársreikningi. Það er verulegur viðsnúningur frá fyrra ári þegar fyrirtækið tapaði 183 milljónum króna.

Lesa meira