Fréttir & tilkynningar

Kia toppar áreiðanleikalista J.D. Power

24. júní 2016
Kia toppar áreiðanleikalista J.D. Power

Í fyrsta skipti í 27 ár nær bílamerki efst á áreiðanleikalista J.D. Power sem ekki telst lúxusbílamerki. J.D. Power birti nýjan lista yfir þá bíla sem bíla sem bila minnst í gær og þar kemur í ljós að Kia bílar bila minnst. Kia va...

Lesa meira

Tivoli salan á undan áætlun

22. júní 2016
Tivoli salan á undan áætlun

SsangYong verksmiðjurnar í Suður-Kóreu slógu upp stórfagnaði á dögunum. Tilefnið var að Tivoli, nýjasta afurðin frá SsangYong, hafði rofið 100 þúsund bílasölumúrinn níu mánuðum fyrr en áætlanir gerðu ráð fyrir. Talsmaður SsangYong...

Lesa meira

Mercedes Benz GLC Plug-In vetnisbíll á næsta ári

15. júní 2016
Mercedes Benz GLC Plug-In vetnisbíll á næsta ári

Mercedes Benz sprautar óþreytt út nýjum bílgerðum þessa dagana sem undanfarin misseri. Einn áhugaverðast bíll sem Mercedes Benz áformar nú er vetnisútgáfa af GLC jepplingnum sem einnig verður með rafmagnsmótorum til aflaukningar. ...

Lesa meira

Sá ódrepandi enn betri

13. júní 2016
Sá ódrepandi enn betri

Það er ekki á hverjum degi sem bílablaðamenn eru boðaðir í reynsluakstur í Afríku en það átti við reynsluakstur nýrrar kynslóðar pallbílsins Toyota Hilux. Hann fór fram í Namibíu sem er land er liggur að Atlantshafinu og á landamæ...

Lesa meira