Fréttir & tilkynningar

1.000 bílar í fyrsta skipti hjá KIA

01. september 2015
1.000 bílar í fyrsta skipti hjá KIA

1000. nýskráði Kia bíllinn á árinu var afhentur hjá Öskju á föstudag. Það var Inga Rún Long Bjarnadóttir sem fékk bíl númer 1000 sem er af gerðinni Kia Rio en það er söluhæsta gerðin hjá Kia á Íslandi og um leið hjá Bílaumboðinu Ö...

Lesa meira

Tí­unda kyn­slóð Honda Civic

31. ágúst 2015
Tí­unda kyn­slóð Honda Civic

Þótt það hafi ekki verið form­lega staðfest bend­ir allt til þess að frumb­urður tí­undu kyn­slóðar Honda Civic verði heims­frum­sýnd­ur sam­tím­is í tveim­ur banda­rísk­um borg­um um miðjan sept­em­ber.

Lesa meira

Haustsýning Mercedes-Benz

28. ágúst 2015
Haustsýning Mercedes-Benz

Haustsýning Mercedes-Benz verður haldin hátíðleg í Bílaumboðinu Öskju nk. laugardag kl. 12-16. Til sýnis verður hin breiða og glæsilega lína Mercedes-Benz fólksbíla.

Lesa meira