Fréttir & tilkynningar


Land Cruiser 200 aftur í boði

26. október 2016
Land Cruiser 200 aftur í boði

Það var áhuga­mönn­um um jeppa og lúx­us­bíla – nema hvort­tveggja væri – tals­vert áfall þegar út spurðist að vegna meng­un­arstaðals­ins Euro 6 væri ekki leng­ur unnt að bjóða upp á Toyota Land Cruiser 200 hér á landi.

Lesa meira

Borgarholtsskóli 20 ára

18. október 2016
Borgarholtsskóli 20 ára

Síðastliðinn fimmtudag, 13. október hélt Borgarholtsskóli uppá 20 ára afmæli skólans en skólinn var settur í fyrsta sinn 2.september árið 1996 og voru nemendur þá 400 talsins. Í dag stunda um 1400 nemendur nám við skólann. Frá st...

Lesa meira

TVEGGJA VIKNA VETRARDAGAVEISLA!

12. október 2016
TVEGGJA VIKNA VETRARDAGAVEISLA!

Miðvikudaginn 12. október hefjast Vetrardagar í höfuðstöðvum HEKLU við Laugaveg. Vetrardagarnir standa yfir í tvær vikur og til sýnis verða allar helstu stjörnur Audi, Skoda, Mitsubishi og Volkswagen með áherslu á fjórhjóladrifna ...

Lesa meira