Fréttir & tilkynningar

Kia e-Niro frumsýndur

13. mars 2019
Kia e-Niro frumsýndur

Bílaumboðið Askja frumsýnir rafbílinn Kia e-Niro nk. laugardag klukkan 12-16 í nýjum húsakynnum Kia að Krókhálsi 13. Þetta er ný útgáfa af Kia Niro sem fæst nú þegar í Hybrid og Plug-in Hybrid útfærslum. Þessi nýjasta útfærsla Kia...

Lesa meira

Vefveisla HEKLU

07. mars 2019
Vefveisla HEKLU

HEKLA hefur opnað nýja vefverslun, www.hekla.is/vefverslun og af því tilefni verður blásið til heljarinnar veislu laugardaginn 9. mars milli klukkan 12 og 16 á Laugavegi 170-174 sem og hjá HEKLU notuðum bílum að Kletthálsi 16.

Lesa meira

Nýr og tæknivæddur B-Class.

06. mars 2019
Nýr og tæknivæddur B-Class.

Ný kynslóð Mercedes-Benz B-Class verður frumsýnd hjá Öskju nk. laugardag 9. mars. Hér er um að ræða mjög breyttan bíl frá forveranum bæði í útliti og eins tækninýjungum.

Lesa meira

Langdrægur Kia e-Soul kynntur í Genf

05. mars 2019
Langdrægur Kia e-Soul kynntur í Genf

Nýr Kia e-Soul rafbíll verður kynntur á alþjóðlegu bílasýningunni í Genf í mars, en það er 100% rafbíll og hefur því engan útblástur. Þá er hann aflmeiri en forverinn enda með nýjustu gerð af rafhlöðu sem gefur meira afl og endi...

Lesa meira