Fréttir & tilkynningar

Mitsubishi á fleygiferð fyrstu sex mánuði ársins

11. júlí 2018
Mitsubishi á fleygiferð fyrstu sex mánuði ársins

Mitsubishi er það bílavörumerki á Íslandi sem vaxið hefur hraðast fyrstu sex mánuði ársins 2018 samanborið við sama tímabil í fyrra. Salan á þessum frábæru japönsku bílum sem Íslendingar hafa haldið tryggð við um áratugaskeið hefu...

Lesa meira

María Jóna til Bílgreinasambandsins

22. júní 2018

María Jóna Magnúsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins. Hún tekur við starfinu af Özuri Lárussyni sem lætur senn af störfum. María hefur starfað í bílgreininni í tæpa tvo áratugi, nú síðast sem framkvæmdas...

Lesa meira

Verð á nýjum bílum hækkar á næstunni

22. maí 2018

Sala á nýjum bílum með þróuðustu og sparneytnustu bensín- og dísilvélunum mun dragast verulega saman vegna fyrirséðra verðhækkana frá og með 1. september 2018 grípi stjórnvöld ekki til mótvægisaðgerða gagnvart nýja alþjóðlega meng...

Lesa meira

Hreinni bílar - lykill að lausninni

17. maí 2018
Hreinni bílar - lykill að lausninni

Loftslagsbreytingar af mannavöldum eru hnattrænn umhverfisvandi enda virðir mengun engin landamæri. Vitundarvakning á þessu sviði hefur meðal annars leitt til stórfelldra framfara í framleiðslu vistvænna bifreiða, bæði varðandi ...

Lesa meira