Fréttir & tilkynningar


Rafbíllinn Kia e-Niro verður frumsýndur í París

19. september 2018
Rafbíllinn Kia e-Niro verður frumsýndur í París

Rafbíllinn Kia e-Niro verður frumsýndur í París Kia mun frumsýna nýjasta rafbíl fyrirtækisins Kia e-Niro á bílasýningunni í París í byrjun október. Þetta er ný útgáfa af Kia Niro sem fæst nú þegar í Hybrid og Plug-in Hybrid út...

Lesa meira

Kynnisferðir fá nýjan Mercedes-Benz Tourismo

17. september 2018
Kynnisferðir fá nýjan Mercedes-Benz Tourismo

Kynnisferðir fengu á dögunum nýjan og glæsilegan Mercedes-Benz Tourismo hópferðarbíl afhentan frá Bílaumboðinu Öskju. Um er að ræða 49 sæta hópferðabíl af nýjustu kynslóð Toursimo bíla sem komu á markað í ársbyrjun 2018. Bíllinn e...

Lesa meira

Fyrsti rafbíllinn í nýrri EQ línu Mercedes-Benz

07. september 2018
Fyrsti rafbíllinn í nýrri EQ línu Mercedes-Benz

Mercedes-Benz afhjúpaði í gær nýjasta rafbíl fyrirtækisins sem ber heitið EQC. Þetta er fyrsti hreini rafbíllinn í nýrri EQ línu Mercedes-Benz og hefur hans verið beðið með mikilli eftirvæntingu allt frá því hugmyndabíllinn EQ var...

Lesa meira