Fréttir & tilkynningar

Hundraðasti rafbíllinn afhentur

23. nóvember 2015
Hundraðasti rafbíllinn afhentur

Það er mikil eftirspurn eftir rafbílum hjá Volkswagen og á árinu hafa selst yfir hundrað rafbílar af tegundunum e-up! og e-Golf. Í dag er Volkswagen e-Golf mest seldi rafbíllinn á Íslandi.

Lesa meira

Frum­sýna Suzuki S-Cross Diesel

20. nóvember 2015
Frum­sýna Suzuki S-Cross Diesel

Suzuki umboðið frum­sýn­ir nýj­an fjór­hjóla­drif­inn og sjálf­skipt­an Suzuki S-Cross dísil­bíl á laug­ar­dag­inn kem­ur, 21. nóv­em­ber, frá kl. 13 - 16, í Skeif­unni 17.

Lesa meira

Ford Mondeo fyrirtækjabíll ársins 2016 í Danmörku

18. nóvember 2015
Ford Mondeo fyrirtækjabíll ársins 2016 í Danmörku

Ford Mondeo var nýlega valinn fyrirtækjabíll ársins 2016 í Danmörku, annað árið í röð. Hann hlaut einnig titilinn fjölskyldubíll ársins í Bretlandi nú nýlega og var þar að auki valinn „Best Estate car“ af WhatCar? tímaritinu í val...

Lesa meira

Audi með tvö gullin stýri

17. nóvember 2015
Audi með tvö gullin stýri

Nýr og glæsilegur Audi A4 hlaut á dögunum hið eftirsótta gullstýri í flokki fólksbíla í millistærð, auk þess sem nýr Audi R8 hreppti hnossið í flokki sportbíla. Það eru lesendur þýska tímaritsins Auto Bild og vikublaðsins Bild am ...

Lesa meira