Fréttir & tilkynningar

Rafbílasýning Hyundai á Íslandi

15. febrúar 2019
Rafbílasýning Hyundai á Íslandi

Hyundai á Íslandi heldur sérstaka rafbílasýningu á morgun, laugardag, milli kl. 12 og 16 þar sem vetnisbíllinn Nexo verður meðal annars frumsýndur. Í sýningarsalnum verða auk Nexo, Kona EV, Ioniq EV og tengiltvinnbíllinn Ioniq Plu...

Lesa meira


Kia aldrei selt fleiri bíla

06. febrúar 2019
Kia aldrei selt fleiri bíla

Kia seldi fleiri bíla í Evrópu á síðasta ári en nokkru sinni áður í sögu fyrirtækisins. Alls seldi bílaframleiðandinn 494.303 bíla í Evrópu á árinu sem er 4,7% aukning frá árinu 2017. Kia hefur nú náð þeim framúrskarandi árangri a...

Lesa meira