Fréttir & tilkynningar


Ný Octa­via og Kodiaq frum­sýnd

17. maí 2017
Ný Octa­via og Kodiaq frum­sýnd

Skoda dag­ur­inn verður hald­inn hátíðleg­ur næst­kom­andi laug­ar­dag, 20. maí, milli klukk­an 12 og 16 í höfuðstöðvum Skoda við Lauga­veg 170 – 174. Auk nýrra bíla verður þar boðið upp á grillaðar pyls­ur, svala­drykki og and­l...

Lesa meira

Grænu bílarnir eru hjá Heklu:

12. maí 2017
Grænu bílarnir eru hjá Heklu:

Mitsubishi Outlander PHEV er mest seldi tengiltvinnbíllinn á Íslandi það sem af er árinu 2017 en 22% allra tengiltvinnbíla sem seldir voru hér á landi fyrstu fjóra mánuði ársins voru af þeirri tegund. Bíllinn er reyndar líka mest ...

Lesa meira

Nýir Rio og Picanto frumsýndir

05. maí 2017
Nýir Rio og Picanto frumsýndir

Kia Rio er vinsælasti bíll sem Kia hefur framleitt frá upphafi. Ný kynslóð bílsins er mikið breytt frá forveranum bæði hvað varðar útlit og búnað. Straumlínulagaðar línur og kraftaleg umgjörð gefa bílnum fallegt heildaryfirbragð. ...

Lesa meira