Fréttir & tilkynningar

15,6% aukning í bílasölu í ágúst

01. september 2014
15,6% aukning í bílasölu í ágúst

Sala á nýjum fólksbílum í ágúst jókst um 15,6% milli ára. Nýskráðir fólksbílar í ágúst voru 496 stk. á móti 429 í sama mánuði 2013 eða aukning um 67 bíla. Samtals hafa verið skráðir 7.616 fólksbílar á fyrstu átta mánuðum ársins og...

Lesa meira

Nám fyrir stjórnendur í bílgreinum

26. ágúst 2014
Nám fyrir stjórnendur í bílgreinum

Námið er samstarfsverkefni Bílgreinasambands Íslands og Opna háskólans í HR. Námslínan byggist á víðtækri þekkingu sérfræðinga HR í stjórnendaþjálfun og til hliðsjónar er höfð þarfagreining stjórnenda úr greininni, starfsfól...

Lesa meira