Fréttir & tilkynningar

Sumarlokun

14. júlí 2016
Sumarlokun

Eins og undanfarin ár mun skrifstofa Bílgreinasambandsins vera lokuð tvær síðustu vikur júlímánaðar vegna sumarfría. Lokað er frá 18 júlí til 2. ágúst.

Lesa meira

Bílaris­inn Fiat Chrysler eign­ast heim­ili á Íslandi

11. júlí 2016
Bílaris­inn Fiat Chrysler eign­ast heim­ili á Íslandi

Það er ekki á hverj­um degi sem Íslend­ing­ar eign­ast nýtt bílaum­boð, og hvað þá umboð fyr­ir risa­fram­leiðanda. Íslensk-Banda­ríska, Ísband, í Mos­fells­bæ hef­ur tek­ist að gera umboðssamn­ing við Fiat-Chrysler og eru fyrstu ...

Lesa meira

Yfir milljón Mercedes-Benz á hálfu ári

08. júlí 2016
Yfir milljón Mercedes-Benz á hálfu ári

Mercedes-Benz setti nýtt sölumet á fyrri hluta ársins 2016 en þýski lúxusbílaframleiðandinn seldi rúmlega milljón bíla á fyrstu sex mánuðum ársins. Mercedes-Benz hefur aldrei áður í langri sögu fyrirtækisins afhent svo marga bíla ...

Lesa meira

Fág­un og feg­urð frá Lex­us

05. júlí 2016
Fág­un og feg­urð frá Lex­us

Enn bæt­ist við Lex­us-fjöl­skyld­una og nýj­asti meðlim­ur­inn er satt að segja einn af þeim fríðari. Lex­us RC er sport­bíll af „coupe“ sort­inni og bara fer­lega flott­ur að sjá. Hann sver sig í ætt­ina með svip­miklu fram­gril...

Lesa meira