Fréttir & tilkynningar

Tæknivæddur Mercedes-Benz E-Class frumsýndur

04. maí 2016
Tæknivæddur Mercedes-Benz E-Class frumsýndur

Nýr og tæknivæddur Mercedes-Benz E-Class verður frumsýndur hjá Bílaumboðinu Öskju nk. laugardag kl. 12-16. Þetta er tíunda kynslóð þessa vinsæla lúxusbíls og kemur nú fram stærri og betur búinn en nokkru sinni áður. E-Class er söl...

Lesa meira


Stöðugt minna flutt inn af bensíni og olíu

03. maí 2016
Stöðugt minna flutt inn af bensíni og olíu

Innflutningur á olíu og bensíni verður 16 prósentum minni árið 2025 en hann er í dag samkvæmt nýrri spá Capacent. Spáin er hluti af viðleitni fyrirtækisins til að leggja mat á verðmæti olíufyrirtækjanna sem hér starfa.

Lesa meira

Glæ­nýtt og ferskt rúg­brauð

27. apríl 2016
Glæ­nýtt og ferskt rúg­brauð

Fá far­ar­tæki eru sveipuð jafn mik­illi fortíðarþrá og Volkswagen T1, bíll­inn sem Íslend­ing­um er tam­ast að kalla ein­fald­lega „rúg­brauð“ í takt við lög­un­ina sem helst minn­ir á formbrauðshleif.

Lesa meira