Fréttir & tilkynningar


BGS á faraldsfæti.

27. september 2019
BGS á faraldsfæti.

Eftir mjög góða og fræðandi ferð á bílasýninguna í Frankfurt um miðjan mánuðinn tók næsta ferðalag við hjá fulltrúum Bílgreinasambandsins í síðustu viku. Í þetta skiptið var haldið á ársfund CECRA.

Lesa meira