Fréttir & tilkynningar


Nýr Nissan Leaf til Íslands í apríl

20. september 2017
Nýr Nissan Leaf til Íslands í apríl

Nis­s­an hef­ur svipt hul­unni af nýrri kyn­slóð mest selda raf­magns­bíls heims, Nis­s­an Leaf, sem vænt­an­leg­ur er á markað í Evr­ópu á næsta ári. Von er á hon­um til Íslands í apríl nk.

Lesa meira

Sýna á spil­in í Frankfurt

11. september 2017
Sýna á spil­in í Frankfurt

Samruni Opel og Vauxhall við frönsku bíla­sam­steyp­una PSA Peu­geot Citroen gekk end­an­lega í gegn fyr­ir rösk­um mánuði. Mun hið nýja fé­lag brátt veita inn­sýn í þær nýj­ung­ar sem fylgja munu kaup­um PSA á fyr­ir­tækj­um Gene...

Lesa meira

Fallegastur jeppa

06. september 2017
Fallegastur jeppa

Þó aðrar bílgerðir Range Rover séu flottar þá slær þessi nýi þeim létt við, bæði að innra og ytra útliti.Þær eru ekki svo ýkja margar bílgerðirnar sem lúxusbílaframleiðandinn Land Rover smíðar af Range Rover bílum. Það er hinn hef...

Lesa meira