Fréttir & tilkynningar

HEKLA er framúrskarandi fyrirtæki

16. nóvember 2018
HEKLA er framúrskarandi fyrirtæki

HEKLA hf. tók á dögunum við viðurkenningu sem Framúrskarandi fyrirtæki 2018 en þetta er annað árið í röð sem Hekla tekur á móti þessari viðurkenningu.

Lesa meira

Nýr Kia e-Soul frumsýndur í LA

15. nóvember 2018
Nýr Kia e-Soul frumsýndur í LA

Nýr Kia e-Soul rafbíll verður frumsýndur á Bílasýningunni í Los Angeles síðar í mánuðinum. Ný kynslóð e-Soul verður talsvert breytt í hönnun sem og aksturseiginleikum frá núverandi rafbíl Soul EV.

Lesa meira

Piparkökuakstur

15. nóvember 2018
Piparkökuakstur

Næstkomandi laugardag, 17. nóvember verður tekið forskot á jólastemmninguna hjá Toyota Kauptúni frá kl. 12 til 16. Boðið verður upp á piparkökuakstur þar sem RAV4 verður á sérstöku sýningartilboði, aðrir bílar á góðum kjörum og...

Lesa meira