Fréttir & tilkynningar

Skoda Fabia er fjörkálfur sem grípur athyglina

28. maí 2015
Skoda Fabia er fjörkálfur sem grípur athyglina

Skoda Fabia hefur hlotið hin ýmsu verðlaun síðustu mánuði. Hann var valinn bíll ársins hjá WhatCar? og hlaut Red dot verðlaunin fyrir framúrskarandi vöruhönnun. Þar með er hann orðinn sá áttundi úr Skoda-fjölskyldunni til að hljót...

Lesa meira

Sumarsýning Kia

28. maí 2015
Sumarsýning Kia

Það verður sannkölluð sumarstemmning í Bílaumboðinu Öskju á laugardag en þá verður sérstök Sumarsýning Kia haldin á Krókhálsinum kl. 12-16. Hinn nýi Kia Soul SUV verður í forgrunni á sýningunni en auk hans verður hin fjölbreytta l...

Lesa meira

Nýr Hilux væntanlegur

26. maí 2015
Nýr Hilux væntanlegur

Toyota hefur birt fyrstu myndir af áttundu kynslóð Toyota Hilux pallbílsins. Þessi bíll er ekki bara vinsæll hér á landi, heldur hefur hann selst í 16 milljón eintökum frá upphafi árið 1968 og það í 180 löndum.

Lesa meira

Tví­orka á verði ein­orku

19. maí 2015
Tví­orka á verði ein­orku

Hvaða bíll er það eig­in­lega sem ber sama heiti og göm­ul bíó­mynd um tölvu­leik? Audi A3 e-tron er nýj­asta viðbót­in frá þýska lúx­us­bíla­fram­leiðand­an­um og er svo­kallaður ten­gilt­vinn­bíll en þeir hafa líka verið kallaði...

Lesa meira