Fara í efni

Nemar sem óska eftir samningi

Hér fyrir neðan er hægt að finna nema í bílgreinum sem eru á bið eftir að komast á nemasamning. 
Við hvetjum félagsmenn okkar til að taka að sér nema og undirbúa framtíðina fyrir framúrskarandi starfsmenn í bílgreinum. Sjáir þú nema sem þú vilt fá frekari upplýsingar um þá skaltu senda póst á bgs@bgs.is.

Ert þú nemi og vilt birtast á listanum? Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan og skráðu inn upplýsingar um þig og við setjum þig inn.

Skrá mig á nemalistaKirbey Capoy Barriga
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Mig langaði að læra um bíla. Bílar eru mitt áhugamál. Birnir Ísar Gíslason
Bílamálun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég fór í valið því að ég er með svaka áhuga á bílum og öllu því tengdu, svo fynst mér gaman að laga einhvað sem að sýnir árangur.Sigurbjörg Björgvinsdóttir
Bifreiðasmíði

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég hef verið í kringum bíla allt mitt líf og langaði að læra einhvað tengt þeim - Ég fór í bifreiðasmíði því mér leist vel á námið og passar það vel við þar sem ég keppi í Rallycrossi á sumrin og áhuginn er mikill í réttingunum :)

 Sigurður Þór Bjarnason
Bifreiðasmíði

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég var í MH í 2 ár og hætti þar og skipti yfir í Borgó vegna þess að ég gat ekki ímyndað mér að gera eitthvað annað. Ég valdi bifreiðasmíðina vegna þess að það ryð vinna, smárétting, málun, suða og mössun er það skemmtilegasta sem ég geri.Sindri Valdimarsson
Bílamálun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Hef alltaf haft áhuga af bílum síðan ég var lítil en vissi aldrei nákvæmlega hvað það væri sem ég vildi vinna við og mennta mig þangað til ég var í 8bekk þá komu nokkrir menn fyrir hönd Borgarholtsskóla og voru að kynna bíla brautina hjá þeim og útskýrðu hvernig allt virkaði tók þá ákvörðum að þetta væri það sem mig langaði að læra.Gustas Simonzentis
Bílamálun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég hef haft áhuga á þvi að mála bíla og taka þá í sundur síðan ég var lítill var alltaf að horfa á allskonar folk gera það og hefur alltaf langað að gera það sjálfur.Gunnar Stefán Bjarnason
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég elska að vinna í bílum og vildi byrja námið til að skilja bíla hundrað prósent.Helgi Valur Snorrason
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég hef alltaf verið mikill áhuga maður um bíla og hvernig þeir virka þannig ég ákvað að byrja læra bifvélavirkjun.Rebekka Riviere
Bifreiðasmíði

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Er í bílasmíði og bílamálun. Þykir þetta spennandi og skemmtilegt fag, sem og heillandi lífsstíll.Isak Jansson Andreassen
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Hef mikla ahuga a bilum, og langar að vinna með bilum og byggja bil i framtíðinni. Vill kunna að vera sjalfstæður þegar ég er að vinna í bil og ekki þurfa hjálp frá aðra manneskju alltaf.Mohamad Joumaa Naser
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Þetta er mjög gott svið og ég vil vinna í því og ég vil líka þróa bíla.Remigijus Krištopaitis
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég vildi læra og vita betur um bíla. Líka áhugavert að sjá hvernig bílar virka.