Fara í efni

Nemar sem óska eftir samningi

Hér fyrir neðan er hægt að finna nema í bílgreinum sem eru á bið eftir að komast á nemasamning. 
Við hvetjum félagsmenn okkar til að taka að sér nema og undirbúa framtíðina fyrir framúrskarandi starfsmenn í bílgreinum. 

Ert þú nemi og vilt birtast á listanum? Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan og skráðu inn upplýsingar um þig og við setjum þig inn.

Skrá mig á nemalista

Síðan er í vinnslu