Fara í efni

Nemar sem óska eftir samningi

Hér fyrir neðan er hægt að finna nema í bílgreinum sem eru á bið eftir að komast á nemasamning. 
Við hvetjum félagsmenn okkar til að taka að sér nema og undirbúa framtíðina fyrir framúrskarandi starfsmenn í bílgreinum. Sjáir þú nema sem þú vilt fá frekari upplýsingar um þá skaltu senda póst á bgs@bgs.is.

Ert þú nemi og vilt birtast á listanum? Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan og skráðu inn upplýsingar um þig og við setjum þig inn.

Skrá mig á nemalistaKirbey Capoy Barriga
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Mig langaði að læra um bíla. Bílar eru mitt áhugamál. Birnir Ísar Gíslason
Bílamálun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég fór í valið því að ég er með svaka áhuga á bílum og öllu því tengdu, svo fynst mér gaman að laga einhvað sem að sýnir árangur.Sigurbjörg Björgvinsdóttir
Bifreiðasmíði

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég hef verið í kringum bíla allt mitt líf og langaði að læra einhvað tengt þeim - Ég fór í bifreiðasmíði því mér leist vel á námið og passar það vel við þar sem ég keppi í Rallycrossi á sumrin og áhuginn er mikill í réttingunum :)

 Sigurður Þór Bjarnason
Bifreiðasmíði

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég var í MH í 2 ár og hætti þar og skipti yfir í Borgó vegna þess að ég gat ekki ímyndað mér að gera eitthvað annað. Ég valdi bifreiðasmíðina vegna þess að það ryð vinna, smárétting, málun, suða og mössun er það skemmtilegasta sem ég geri.Sindri Valdimarsson
Bílamálun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Hef alltaf haft áhuga af bílum síðan ég var lítil en vissi aldrei nákvæmlega hvað það væri sem ég vildi vinna við og mennta mig þangað til ég var í 8bekk þá komu nokkrir menn fyrir hönd Borgarholtsskóla og voru að kynna bíla brautina hjá þeim og útskýrðu hvernig allt virkaði tók þá ákvörðum að þetta væri það sem mig langaði að læra.Gustas Simonzentis
Bílamálun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég hef haft áhuga á þvi að mála bíla og taka þá í sundur síðan ég var lítill var alltaf að horfa á allskonar folk gera það og hefur alltaf langað að gera það sjálfur.Gunnar Stefán Bjarnason
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég elska að vinna í bílum og vildi byrja námið til að skilja bíla hundrað prósent.Helgi Valur Snorrason
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég hef alltaf verið mikill áhuga maður um bíla og hvernig þeir virka þannig ég ákvað að byrja læra bifvélavirkjun.Rebekka Riviere
Bifreiðasmíði

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Er í bílasmíði og bílamálun. Þykir þetta spennandi og skemmtilegt fag, sem og heillandi lífsstíll.Isak Jansson Andreassen
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Hef mikla ahuga a bilum, og langar að vinna með bilum og byggja bil i framtíðinni. Vill kunna að vera sjalfstæður þegar ég er að vinna í bil og ekki þurfa hjálp frá aðra manneskju alltaf.Mohamad Joumaa Naser
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Þetta er mjög gott svið og ég vil vinna í því og ég vil líka þróa bíla.Remigijus Krištopaitis
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég vildi læra og vita betur um bíla. Líka áhugavert að sjá hvernig bílar virka.Arnhildur Eir Steinþórsdóttir
Bifreiðasmíði

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Vegna þess að ég hef lengi haft áhuga á að vinna í bílum og ég tel að ég geti orðið góður bifreiðasmiður. Ég fór upprunalega í námið til að verða bifvélavirki en eftir kynningar frá skólanum fannst mér bifreiðasmíðin höfða meira til mín en hver veit hvort ég taki ekki bara bifvélavirkjun þegar ég er búin með þetta nám. Davíð Þór Rodriguez
Bifreiðasmíði

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég fór í bifreiðasmíði því það vekur mestan áhugann hjá mér. Ég haf verið að vinna í kringum bíla síðan ég man eftir mér eiginlega. Ég hef mestan áhuga á breytingum svo sem jeppum og fleira, en hef líka migin áhuga á tjónaviðgerðumJökull Ýmir Guðmundsson
Bifreiðasmíði

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég hef mikinn áhuga á bílum og þá sérstaklega þessu tiltekna sviði bílaviðgerða. Ólst upp í kringum bíla og fattaði eftir að ég kláraði framhaldskólanám í Flensborg að ég vildi vinna í kringum bíla frekar en að fara í háskólanám. Hlakka til að komast inn á verkstæði og byrja að vinna.

 

 


Hafsteinn Már Friðriksson
Bílamálun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Hef áhuga á bílum og finnst skemmtilegt að vinna í þeim.

 Alexander Arason
Bílamálun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég fór að læra bíla þar sem mikill áhugi er á bílum og hef allt mitt líf umgengist fullt af bílum, faðir minn hefur átt bílaréttingar og bílamálinar fyrirtæki Lakksmiðjan ásamt frændi minn með Verkstæðið Jónasar og frændi minn mér bílasprautuverkstæðið Jóa, hef mikið braskað með bíla og átt nokkra flotta sem ég hef bæði keypt, sýnt og synt miklum áhuga.

 Adam Stefánsson
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég hef alltaf haft mikin áhuga á bilum og hvernig þeir virka frá því ég var lítill Frændi minn átti Toyota verkstæði í Keflavík og ég hafði alltaf mikin áhuga á vinnunni hans. Ég á einfaldara með að vinna í iðnámi þvi mer finnst það léttara og þess vegna passaði bifvélavirkinn fullkomnlega.

 Jón Fjalar Árnason
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Hef alltaf haft mikin áhuga á bílum og að vinna með höndunum báðir afar mínir voru bifvélavirkjar sem ýtti meira undir áhugann.

 Sigursteinn Snær Albertsson
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á stórum trukkum og vélum. Ég kláraði tölvufræði hjá Tækniskólanum 2019, en mig langar miklu heldur að vinna við vélaviðgerðir en að sitja við tölvu allan daginn, þess vegna er ég kominn í bifvélavirkjun í Borgarholtsskóla.

 Höskuldur Dúi Jónasson
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég er búinn að vera með brennandi bíla dellu síðan ég man eftir mér og valdi því bifvélavirkjun til þess að læra að gera við og vita meira hvernig bilar virka.

 Kacper Patryk Sladkowski
Bílamálun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég hef mikin áhuga á bílum og séstaklega að mála bíla, er mikið bíla nörd.

 Óliver Örn Jónasson
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Hef mjög mikinn áhuga á bifvélavirkjun. Pabbi minn er bifvélavirki og hef ég verið mikið í kringum viðgerðir. Finnst gaman að geta lagað sjálfur bíla.

 Tryggvi Gautur Eyjólfsson
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Aðallega innblástur frá afa (meistara vélvirkja) og pabba (meistara bifvélavirkja) Þegar ég er spurður hvenær ég byrjaði að fikta í bílum þá segi ég frá ljósmynd sem er til, af mér standandi úti í bílskúr að rétta pabba verkfæri 3-4 ára gamall

 Ásgeir Þórarinn Ingason
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég hef rosalega mikinn áhuga á bílum og hef átt 7 bíla sem ég hef verið að skrúfa. Borgo er góður skóli og góðir kennarar í bílagrinunum. Mig hefur alltaf langað að vera bifélavirki.

 Hilmir Guðni Heimisson
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég hef haft rosa áhuga á bílum alveg síðan ég var lítill stákur. Mér hefur lengi langað að verða bífvélavirki og vinna við bíla. Mér finnst mjög gaman að fikt/vinna í bílum því það er alltaf eithvað nýtt að læra. Það eru svona að aðal ástæða þess að ég ákvað að læra bifvélavirkjan.

 Alvin Sigurðsson
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Hef alltaf haft og hef mikinn áhuga á bílum. Hef átt um 18 bíla sjálfur sem ég hef keypt/selt og gert við. Ég tel þetta nam henta mér mjög vel og ég hef mjög gaman af því að vinna við það sem mér finnst skemmtilegt.

 Kristófer Bjarni Bjarnason
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég hef haft mjög mikinn áhuga á bílum alveg síðan eg man eftir mér, hef góðann skilning á vélum og vélbúnaði og hef gaman að því að læra meira um það.

 Bebir Guliyev
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ástæðan afhverju ég ákvað að velja þetta nám er því að verða bifvélavirki hefur verið minn draumur síðan ég man efrir sjálfrum mér. Ég sjálfur hef verið að fikta í bílum og kenna mér sjálfum hvernig á að gera við bíla á netinu og hef verið að laga minn bíl og bíla hjá fólki í kring um mig. Ég ákvað að fara í skóla og fá fullkomnu þekkingu yfir bifvélavirki og gæti þá unnið á verkstæði sem bifvélavirki sem er minn draumur. Orð geta ekki lýst hversu mikinn áhuga ég gef á að verða bifvélavirki að ég gæti unnið og lært þetta stanslaust.

 Halldór Kolbeinsson
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég hef alltaf haft gaman af bílum og öðrum vélum og fannst bifvélavirkjun áhugavert nám. Langar til þess að gera vinnu með bíla að mínu starfi í framtíðinni.

 Eyþór Orri Aðalsteinsson
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég hef haft mikinn áhuga á bifvélavirkjun í langan tíma og ég fékk vinnu á verkstæði með 10. bekk í grunnskóla og vann þar í nærri því 1 ár. Hann mælti svo með mér á öðru verkstæði, þar sem hann var hættur rekstri, og fékk ég vinnu hjá þeim í sumar. Frá því ég var pínulítill hef ég verið í skúrnum upp í sveit hjá ömmu og afa að hjálpa fjölskyldunni við bílaviðgerðir.

 Skarphéðinn Hjaltason
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég hef mikinn áhuga á öllu sem tengist bílum og ætla ég mér að vinna við þessa grein í framtíðinni. Ég hlusta á mikið af podcöstum, horfi á keppnir og horfi mikið á youtube myndbönd til þess að fræðast sem mest.

 


 


Sandra Björk Sigurðardóttir
Bílamálun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég hef alltaf haft áhuga á bilamalun, og ákvað loksins að ríða á vaðið og byrja að læra þetta. Ég fékk smjörþefinn í haust þegar ég tók þakið á toyota yaris í gegn og fannst það mjög skemmtileg og góð reynsla.

 Tjörvi Stefán Gíslason
Bílamálun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Mér hefur alltaf langað til þess að vera bílamálari til þess að gear hluti fallega aftur.

 Geir Kristjánsson
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég hef alltaf haft áhuga á bílum og finnst gaman að laga bíla með vinum og er að leita að vinnu með skóla.

 Ágúst Blær Markússon
Bílamálun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég hef mikinn áhuga á bílum og iðnaðar störfum og hef verið smá í dúkaranum.

 Sólon Sævar Kjartansson
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Hef alltaf haft áhuga á iðnaðar greinum og bara almennt að gera eitthvað með höndunum mínum. Ég varð samt ástfangin af þvi að vinna bílum þegar ég fór í það að skipta um egr ventil á bílnum mínum með pabba mínum.

 Emil Þór Reynisson
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Hef gríðarlegan áhuga á bílum, mótorhjólum og flestu sem kemur að því. Keppi í rallycross og finnst það mjög skemmtilegt. Langar til að vinna á bílgreinasviði, bæði hvað viðkemur bílum í umferð í dag, en ekki síður eldri "alvöru" bílum.

 Matthías Orri Ingvarson
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Vegna þess, ég hef áhuga á vélum og bílum, eða öllu sem tengist því. Hef mikin áhuga á verklegum greinum, hef t.d. smá reynslu við viðgerðir á krossara, því ég stunda þá íþrótt.

 Ægir Þór Ægisson
Bílamálun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Áhuginn á bílum og öllu því sem við kemur bílum hefur vaxið í gegnum árin, þar sem vinir mínir eru margir hverjir búnir að stunda nám í bílgreinum. En ég hef mikinn áhuga á bílamálun og heillar það fag mig heilmikið. Ég vil endilega fá tækifæri til þess að fá að æfa mig og spreyta mig áfram í því og fá þjálfun til þess að verða betri.

 Guðmundur Páll Baldursson
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Því það hljómaði spennandi og mér leist vel á það og var með mikinn áhuga á bílum.

 Haukur Olafsson
Bílamálun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég er alinn upp í kringum bíla og jeppa og hef mikinn áhuga á bílum og því sem þeim tengist eins og til dæmis bílasprautun.

 Sveinn Gísli Þorkelsson
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég hef gríðalega mikinn áhuga á öllu sem tengist bílum og hef gert það lengi. Alltaf verið að fikta með pabba og fannst þetta mjög spennandi nám með afreksbrautinni.

 Kristinn Eiríkur Þórarinsson
Bifreiðasmíði

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Hef haft áhuga á bílum og síðan ég var barn og hef lengi vel unnið við akstur því ég fór í meirapróf, hafði líka mikinn áhuga á bílum eftir að hafa unnið lengi hjá bílaumboði.

 Hrafnkell Máni Björnsson
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég hef mikin áhuga á bílum og tækni og finnsta gaman að vinna við vélar og gera við þær. Nokkrir í fjölskylduni minni hafa þessa menntun og hafa starfað á þessu sviði ásamt því að hafa aflað sér meiri sérhæfðari framhaldsmenntun varðandi öryggi bíla. Þetta vakti áhuga minn og það sem af er náminu hefur þessi áhugi bara vaxið.

 Reynir Magnús Víglundsson
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég er buin að hafa áhuga af bifreiðum siðan ég var litil pilltur. Þegar ég komst í að gera við bifreiðar þá fannst mér það svo skemmtilegt að mér langaði að læra meiri um það og vinna við það.

 Loftur Andir Ágústsson
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Pabbi kom með willy's cj7 inn bílskúr og endaði á því að vilja hann svo byrjaði að smiðja hann eins og ég vildi.

 Olegs Örn Jurcenoks
Bifvélavirkjun

Hvers vegna fór ég í nám í bílgreinum:
Ég vildi að stunda nám í bifvélavirkjun vegna þess að ég hef áhuga á hlutum eins og að gera við bíla og mér finnst skemmtilegt að læra hluti með því að gera það