Fara í efni

Aðildarumsókn

Hafir þú áhuga á að ganga í Bílgreinasambandið þá vinsamlegast sæktu umsóknareyðublaðið hér fyrir neðan, fylltu það út og sendu skannað afrit af því útfylltu og undirrituðu á bgs@bgs.is. Einnig má senda það til okkar útprentað með hefðbundnum pósti.

Umsóknin verður í kjölfarið yfirfarin af stjórn Bílgreinasambandsins til samþykktar, og staðfesting send í tölvupósti að því loknu.

Sækja umsóknareyðublað