Fara í efni

Skráning á Auka aðalfund Bílgreinasambandsins 2022

Aðalfundur Bílgreinasambandsins
Auka Aðalfundur Bílgreinasambandsins verður haldinn  15. febrúar 2022 
kl.: 15:00 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, 105 Reykjavík.
Fundarsalur: Hylur, 1.hæð.

Dagskrá:

  1. Kynning á tillögu stjórnar Bílgreinasambandsins um sameiningu Bílgreinasambandsins og SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu
  2. Atkvæðagreiðsla um staðfestingu aukaaðalfundar á samkomulagi stjórna Bílgreinasambandsins og SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu um sameiningu samtakanna
  3. Atkvæðagreiðsla um tillögu stjórnar Bílgreinasambandsins um sameiningu Bílgreinasambandsins og SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu
  4. Atkvæðagreiðsla um tillögu stjórnar Bílgreinasambandsins um nýjar samþykktir Bílgreinasambandsins.

Önnur mál

Vinsamlegast athugið að aðalfundur Bílgreinasambandsins er einungis fyrir fyrirtæki og starfsmenn þeirra sem eru aðili að sambandinu.