Í tilefni af þessum áfanga í starfsemi fyrirtækisins, bjóðum við þér og þínum á veglegan opnunarfagnað á Krókhálsi 9, laugardaginn 17. febrúar.


Dagskrá: 

  • Opel Crossland X frumsýndur.
  • Milljónaleikur - Þeir sem mæta á opnunarfagnaðinn geta unnið 1.000.000 kr. innborgun á nýjan bíl hjá Bílabúð Benna.
  • Lifandi tónlist - Haukur Gröndal og hljómsveit sýna snilldartakta.
  • Instagram leikur - Taktu skemmtilega mynd í nýja salnum. Gjafabréf í Smáralind í verðlaun.
  • Glæsilegar veitingar - Þýskir og asískir réttir töfraðir fram af meistarakokkum.
  • Ís frá Ísleifi heppna búinn til á staðnum.
  • Blöðrur og stemning fyrir alla.

Komdu og fagnaðu spennandi tímamótum með okkur á Krókhálsi 9, laugardaginn 17. febrúar, milli kl. 12:00 og 16:00.

Hlökkum til að sjá þig.