Notaðir bílar Brimborg voru  með leik þar sem allir sem keyptu sér notaðan bíl í nóvember gátu unnið 1. milljón! Anna Björg datt í sannkallaðan lukkupott þegar hún keypti sér Ford Fiesta hjá Notuðum bílum í nóvember og var dregin úr pottinum.

Við boðuðum Önnu Björg með bílinn í smá yfirferð svo henni grunaði ekkert að hún hefði verið dregin út J Við tókum svo upp þetta skemmtilega myndband í samstarfi við Silent.

Þetta var ákaflega skemmtilegur morgun 

https://www.facebook.com/NotadirBilarBrimborg/videos/1784372554938291/