Fréttir

Gleðileg jól og farsælt nýtt ár
23. desember 2014

Gleðileg jól og farsælt nýtt ár

Bílgreinasambandið óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Megi nýtt ár færa ykkur gæfu og þökkum fyrir ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða.


Honda CR-V á topp­inn
22. desember 2014

Honda CR-V á topp­inn

Honda hef­ur átt vel­gengni að fagna í Banda­ríkj­un­um um ára­bil og nú er svo komið að Honda CR-V bíll­inn er sölu­hæsti jepp­inn þar í landi. Hafa um þúsund ein­tök af hon­um selst á dag.


Audi Q7 með 23 hátalara hljóðkerfi
19. desember 2014

Audi Q7 með 23 hátalara hljóðkerfi

Það verður ekki slorlegt hljóðkerfið í nýrri kynslóð Audi Q7 jeppans sem kynntur verður á bílasýningunni í Detroit í næsta mánuði. Í bílnum er Bang & Olufsen kerfi með 23 hátölurum og er heildarafl þess 1.920 wött.


Vænn kost­ur fyr­ir stór­ar fjöl­skyld­ur
16. desember 2014

Vænn kost­ur fyr­ir stór­ar fjöl­skyld­ur

Opel Zafira get­ur tal­ist góð viðbót við úr­val 7-manna bíla á markaðnum. Bæði er hann á ágætu verði og er prýðilega vel bú­inn. Hann er ekki ódýr­asti 7-manna bíll­inn á markaðnum en gæti tal­ist til næ­stó­dýr­asta flokks­ins. Á móti kem­ur að í grunn­inn er bíll­inn býsna vel bú­inn.Toyota hef­ur selt bíla mest í ár
10. desember 2014

Toyota hef­ur selt bíla mest í ár

Áætlan­ir grein­ing­ar­fyr­ir­tækja ganga út á að bíla­sala í heim­in­um í ár auk­ist frá í fyrra. Gera þau ráð fyr­ir að sal­an verði ein­hvers staðar á bil­inu 85,5 til 87 millj­ón­ir nýrra fólks- og pall­bíla.


Mercedes S-Class konu­bíll árs­ins
09. desember 2014

Mercedes S-Class konu­bíll árs­ins

Mercedes-Benz S-Class hef­ur verið val­inn kvenna­bíll árs­ins. Dóm­nefnd­in, sem í voru kven­blaðamenn frá 15 lönd­um, völdu hann einnig sem lúx­us­bíl árs­ins.


BMW i8 bíll ársins hjá Top Gear
08. desember 2014

BMW i8 bíll ársins hjá Top Gear

Þeir hjá Top Gear í Bretlandi hafa valið bíl ársins í ár og hlaut BMW i8 nafnbótina þessu sinni. Vilja þeir Top Gear menn meina að sá bíll marki tímamót í framleiðslu bíla í heiminum og þar fari glæsileg yfirlýsing fyrir framtíð bílasmíðinnar.Fréttatilkynning frá Bílgreinasambandinu.
01. desember 2014

Fréttatilkynning frá Bílgreinasambandinu.

Sala á nýjum fólksbílum frá 1–30 nóvember sl. jókst um 38,1% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili eru 413 stk. á móti 299 í sama mánuði 2013 eða aukning um 114 bíla. Samtals hafa verið skráðir 9133 fólksbílar á fyrstu 11 mánuðum ársins og er það 30,1% aukning frá fyrra ári.