Fréttir

Sportlegur Kia GT4 Stinger hugmyndabíll frumsýndur
10. janúar 2014

Sportlegur Kia GT4 Stinger hugmyndabíll frumsýndur

Kia GT4 Stinger hugmyndabíllinn verður frumsýndur á bílasýningunni í Detroit í næstu viku. Undir lágri og formmótaðri vélarhlífinni er að finna aflmeiri útfærslu af hinni margreyndu, fjögurra strokka, 2ja lítra vél Kia sem að þessu sinni skilar hvorki meira né minna en 315 hestöflum.


Bjóða bílalán án vaxta og kostnaðar
07. janúar 2014

Bjóða bílalán án vaxta og kostnaðar

Vonir bílaumboðsins BL standa til þess að nýr valkostur í fjármögnun bílakaupa hvetji fólk í bílahugleiðingum til kaupa á nýjum bíl. BL, sem er með umboð fyrir Land Rover, BMW, Hyundai, Renault, Nissan, Subaru, Isuzu og Dacia, hefur hafið að bjóða ný vaxta- og kostnaðarlaus lán til kaupa