Fréttir

"Lítilmagni" kveður sér hljóðs
04. febrúar 2014

"Lítilmagni" kveður sér hljóðs

Það er ávallt hluti upplifunarinnar við Super Bowl, úrslitaleikinn í ameríska ruðningnum, að sjá hvaða fyrirtæki hafa keypt sér auglýsingu til að sýna í leikhléi. Mínúturnar kosta fúlgur fjár og því ekki á færi hvaða sjoppu sem er að festa sér birtingu á þessum vettvangi. Fyrir bragðið er jafnan vandað til verka og ekkert til sparað til að gera hverja auglýsingu sem glæsilegasta.


Mercedes-Benz S og G bílar ársins hjá Auto Motor und Sport
04. febrúar 2014

Mercedes-Benz S og G bílar ársins hjá Auto Motor und Sport

Mercedes-Benz S-línan og hinn goðsagnakenndi Mercedes Benz G-jeppi hafa verið valdir bestu bílar ársins 2014, hvor í sínum flokki. Þetta voru niðurstöður í vali lesenda þýska tímaritsins „Auto Motor und Sport“. Báðir bílarnir hafa því hlotið sæmdarheitið „Besti bíll ársins 2014“.


Góð sala á nýjum bílum í janúar
04. febrúar 2014

Góð sala á nýjum bílum í janúar

Fréttatilkynning frá Bílgreinasambandinu. · 17,8% aukning bílasölu í janúar samanborið við fyrra ár · Alls skráðir 542 nýir fólksbílar í janúar sl. · Enn meiri aukning í sölu sendibifreiða eða 60%


Sala amerískra pallbíla aftur möguleg?
30. janúar 2014

Sala amerískra pallbíla aftur möguleg?

Sala pallbíla hefur legið niðri hérlendis sökum þess að reglur Í Bandaríkjunum og Evrópu varðandi mengunarstaðla, þyngd og aðrar upplýsingar eru ekki samræmdar og falla ekki að regluverki Evrópusambandsins. Það hefur orðið til þess að sala þeirra hefur engin verið á undanförnum 10 mánuðum, hún hefur einfaldlega verið ólögleg, þó svo hér á Íslandi sé ekkert sem kveði á um að fara þurfi eftir því. Nú gæti verið að rofa til í þessum efnum og aftur opnist fyrir sölu pallbíla frá Bandaríkjunum.


Ný Mazda 6 vel búin á góðu verði
30. janúar 2014

Ný Mazda 6 vel búin á góðu verði

Þriðja kynslóð Mazda 6 kom á markað fyrir um ári síðan en bílablaðamönnum Morgunblaðsins hefur hingað til láðst að prófa þennan athyglisverða bíl í alvöru reynsluakstri. Hér með er bætt úr því með reynsluakstri á nýjum Mazda 6 Station sem er í grunninn sami bíllinn þótt hann sé 50 mm styttri en stallbakurinn. Hann er líka töluvert léttari en kynslóðin á undan honum eða allt að 152 kíló og það finnst vel í akstri bílsins.


Porsche Cayenne lækkar um miljón
20. janúar 2014

Porsche Cayenne lækkar um miljón

„Hjá Bílabúð Benna er lögð áhersla á að lækka verð á bílum þegar styrking krónunnar gefur svigrúm til þess,“ segir Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi. Bílabúð Benna hefur kynnt lækkun á Porsche Cayenne Diesel sem fyrirtækið er umboðsaðili fyrir. Þessi margverðlaunaði...


Lúxusbílamerkin með 10-11% af markaðnum
17. janúar 2014

Lúxusbílamerkin með 10-11% af markaðnum

Mercedes Benz CLA 250 FINNUR THORLACIUS SKRIFAR: Þrátt fyrir að mikill vöxtur hafi verið í sölu bíla í Bandaríkjunum, sem bendir til ágæts efnahagslegs ástands, hafa lúxusbílaframleiðendurnir ekki aukið við hlutdeild sína. Áfram eru þeir með á bilinu 10 til


Verðlækkun á BMW á nýju ári
14. janúar 2014

Verðlækkun á BMW á nýju ári

Þriðja kynslóð BMW X5 kynntur í Hörpunni sl. föstudag. FINNUR THORLACIUS SKRIFAR: „Það ætti alveg að vera hægt að selja 300 BMW bíla á Íslandi á hverju ári“, sögðu þeir Vincent Resmann og Thomas Rinn svæðisstjórar BMW í löndum.


Bílabúð Benna lækkar verð á öllum nýjum bílum
10. janúar 2014

Bílabúð Benna lækkar verð á öllum nýjum bílum

Bílabúð Benna hefur ákveðið að lækka verð um allt að 7% á nýjum bílum vegna styrkingar krónunnar. Sem dæmi má nefna að Chevrolet Cruze station lækkar um 200 þús. kr., fer úr 3.190 þús. kr. í 2.990 þús. kr. og Chevrolet Captiva sportjeppinn lækkar um 500 þús. kr.,


Qashqai bíll ársins hjá What Car?
10. janúar 2014

Qashqai bíll ársins hjá What Car?

Bílablaðið What Car? hefur valið Nissan Qashqai sem bíl ársins 2014. Hann var einnig valinn besti litli jeppinn af blaðinu. Tilkynnt var um val blaðsins við athöfn í London í dag en Nissan Qashqai er smíðaður í annarri breskri borg, Sunderland. Ritstjóri tímaritsins hrósaði Nissan við þetta