Fréttir

Nýr sportjeppi frá Porsche
07. mars 2014

Nýr sportjeppi frá Porsche

Porsche Macan er nýjasta afurð þýska sportbílaframleiðandans og með honum er Porsche-merkið farið að framleiða fleiri fjórhjóladrifsbíla en einsdrifsbíla. Porsche Cayenne var umdeildur fyrir rúmum áratug en sannaði sig svo um munaði.


Nissan ætlar framúr Toyota í Evrópu
06. mars 2014

Nissan ætlar framúr Toyota í Evrópu

FINNUR THORLACIUS SKRIFAR: Nissan er nú í þriðja sæti asísku bílaframleiðendanna hvað varðar fjölda seldra bíla í Evrópu á eftir Toyota og Hyundai. Toyota náði Nissan árið 1998 og hefur haldið því sæti síðan.


Góður gangur í sölu nýrra bíla
05. mars 2014

Góður gangur í sölu nýrra bíla

Egill Jóhannsson, forstjóri bílaumboðsins Brimborgar, segir að vaxtalausu bílalánin sem þeir, ásamt fleiri umboðum, fóru að veita í byrjun ársins séu ekki ástæðan fyrir þeirri miklu aukningu sem hefur orðið í bílasölu á fyrstu tveimur mánuðum ársins.


Fjórir fræknir frá Kia í Genf
04. mars 2014

Fjórir fræknir frá Kia í Genf

Kia sýnir fjóra nýjar útgáfur af bílum sínum á bílasýningunni í Genf sem hefst í vikunni. Fyrstan ber að nefna Kia GT4 Stinger hugmyndabíllinn sem er með öflugri fjögurra strokka, 2ja lítra vél sem skilar hvorki meira né minna en 315 hestöflum.Töfrateppi götunnar
03. mars 2014

Töfrateppi götunnar

Töfrateppi götunnar“, eins og bílablaðamenn hafa meðal annars haft á orði um Porsche Panamera, sem er til sýnis í nýjustu útgáfunni hjá Bílabúð Benna.


Varmi ehf með Gæðavottun BGS
28. febrúar 2014

Varmi ehf með Gæðavottun BGS

Varmi ehf Auðbrekku 14 hefur tekið upp Gæðavottun BGS og er því komið í hóp ört stækkandi fyrirtækjahóps innan Bílgreinasambandsins sem vinnur eftir gæðakerfi.


Nýr Focus með nýrri hönnun
26. febrúar 2014

Nýr Focus með nýrri hönnun

Ford Focus af árgerðinni 2015 verður frumsýndur á bílasýningunni í Genf í mars í næstu viku. Hann tróð þó upp á sýningu í Barcelona um nýliðna helgi. Útlit hans hefur tekið áberandi breytingum og er jafnvel tilfinningaþrungið nú.


Bílasala á uppleið í Evrópu
25. febrúar 2014

Bílasala á uppleið í Evrópu

Bílasala í Evrópu hefur minnkað 6 ár í röð, en nú eru blikur á lofti um að hið sjöunda sé ekki í nánd. Janúar byrjaði á jákvæðu nótunum og sem dæmi jókst bílasala í þýskalandi um 7% frá árinu áður. Þar voru skráðir 206.000 nýir bílar og var þetta fimmti mánuðurinn í röð þar sem bílasala þar eykst milli ára.


Aukin álnotkun í bíla gæti valdið skorti
14. febrúar 2014

Aukin álnotkun í bíla gæti valdið skorti

FINNUR THORLACIUS SKRIFAR: Bílaframleiðendur hafa sumir hverjir notað ál í miklum mæli í bíla sína og nægir að nefna Audi og Jaguar í því sambandi með A8 og XJ bíla sína.