Fréttir

Fyrirtæki mánaðarins er :
24. mars 2014

Fyrirtæki mánaðarins er :

B & T rétting og sprautun sem var stofnað árið 2005 og er staðsett að Skemmuvegi 44m. Þeir sérhæfa sig í tjónaviðgerðum á öllum gerðum bifreiða og bjóða einnig upp á mótorhjólaviðgerðir og plastviðgerðir.


Sala bíla í Evrópu jókst um 8% í febrúar
21. mars 2014

Sala bíla í Evrópu jókst um 8% í febrúar

Sjötta mánuðinn í röð jókst bílasala í Evrópu í síðasta mánuði. Seldust alls 894.730 bílar samanborið við 831.371 bíl í fyrra í sama mánuði. Aukning í sölu á árinu stendur nú í 6,3% með 1,86 milljón bíla selda.


Lipur, stílhreinn og sparneytinn
20. mars 2014

Lipur, stílhreinn og sparneytinn

Þær fréttir bárust í byrjun þessa mánaðar að evrópskir bílablaðamenn hefðu valið Peugeot 308 bíl ársins 2014. Þetta var niðurstaða 58 bílablaðamanna frá 22 löndum sem kynnt var á bílasýningunni í Genf.


Andlát
18. mars 2014

Andlát

Björn Ómar Jónsson sem rak Lúkasverkstæðið í Síðumúla til margra ára er látinn.


Nýr Nissan Qashqai kemur skemmtilega á óvart.
18. mars 2014

Nýr Nissan Qashqai kemur skemmtilega á óvart.

Nýr Nissan Qashqai er nýkominn til landsins og hefur vakið verðskuldaða athygli. Nissan hóf framleiðslu á þessum bíl árið 2007 og fljótlega seldist hann það vel að tvöfalda þurfti framleiðsluna.


Uppgefið frostþol rúðuvökva stenst illa
17. mars 2014

Uppgefið frostþol rúðuvökva stenst illa

Uppgefið frostþol rúðuvökva getur verið umtalsvert minna en innihaldslýsing segir til um. FÍB fékk rannsóknastofuna Fjölver til að mæla frostþol sjö tegunda rúðuvökva sem allar höfðu verið keyptar í tengslum við verðkönnun á þessum efnum.


Bernhard frumsýnir nýjan Peugeot 2008
14. mars 2014

Bernhard frumsýnir nýjan Peugeot 2008

Bílaumboðið Bernhard frumsýnir nú um helgina nýjan Peugeot 2008, nettan og umhverfisvænan bíl, þar sem hönnun, tækni, þægindi og öryggi eru í fyrirrúmi, eins og þar segir.


Aldrei meir að bóna?!
12. mars 2014

Aldrei meir að bóna?!

Síðasta haust hóf Toyota á Íslandi að bjóða kaupendum nýrra Toyota-bíla að fá svokallaða Toyota Protect hlífðaráferð á bílinn og er hún seld sem aukahlutur á hvern bíl fyrir sig.


Hraðhleðslustöð fyrir rafbíla
11. mars 2014

Hraðhleðslustöð fyrir rafbíla

Orka náttúrunnar, dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur, tekur í dag í notkun fyrstu hraðhleðslustöð fyrir rafbíla hér á landi. Hún verður við höfuðstöðvar fyrirtækisins að Bæjarhálsi 1.