Fréttir

Besta ár í sögu sölu Audi bíla á Íslandi
08. janúar 2019

Besta ár í sögu sölu Audi bíla á Íslandi

Annað árið í röð hefur Audi slegið sölumet sitt en frá því að innflutningur hófst á Audi bílum hafa aldrei selst fleiri bílar á einu ári en á árinu 2018. 305 Audi bílar seldust á árinu og þar af 294 til einstaklinga og fyrirtækja sem gerir Audi að mest selda þýska lúxusbílamerkinu á einstaklingsmarkaði.


Hyundai lækkar verð á flestum gerðum
04. janúar 2019

Hyundai lækkar verð á flestum gerðum

Hyundai á Íslandi hefur lækkað verð á völdum vinsælum gerðum af Hyundai í kjölfar hagstæðra samninga sem náðust við Hyundai í Evrópu.


JÓLAKVEÐJA BÍLGREINASAMBANDSINS
20. desember 2018

JÓLAKVEÐJA BÍLGREINASAMBANDSINS

Bílgreinasambandið vill þakka þér fyrir samfylgdina á árinu 2018 með bestu óskum um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Við hlökkum til áframhaldandi samstarfs á árinu 2019. Með jólakveðju, stjórn og starfsfólk Bílgreinasambandsins


Bíla­búð Benna styrk­ir Mæðra­styrksnefnd
20. desember 2018

Bíla­búð Benna styrk­ir Mæðra­styrksnefnd

Eins og und­an­far­in ár hafa eig­end­ur Bíla­búðar Benna ákveðið, í staðinn fyr­ir að senda jóla­gjaf­ir til viðskipta­vina sinna, að styrkja fjöl­skyld­ur sem þurfa á aðstoð að halda yfir hátíðarn­ar.


VOLKSWAGEN VINSÆLUSTU SENDIBÍLARNIR!
13. desember 2018

VOLKSWAGEN VINSÆLUSTU SENDIBÍLARNIR!

Hekla trónir á toppi sendibílamarkaðsins með Volkswagen atvinnubíla í nóvember með 20,13% markaðshlutdeild. Volkswagen Caddy er þar fremstur í flokki en hann hefur verið einn vinsælasti atvinnubíllinn síðan hann kom á markað árið 1980. Caddy fæst með stuttu eða löngu hjólhafi, beinskiptan eða sjálfskiptan, framhjóladrifinn eða fjórhjóladrifinn.


Euro NCAP gefur nýjum Santa Fe 5 öryggisstjörnur
07. desember 2018

Euro NCAP gefur nýjum Santa Fe 5 öryggisstjörnur

Ný kynslóð Hyundai Santa Fe, sem nýlega var kynntur hér á landi, hefur hlotið fullt hús öryggisstiga, 5 stjörnur, hjá evrópsku öryggisstofnuninni Euro NCAP (European New Car Assessment Programme).


Aðventuboð Mercedes-Benz
07. desember 2018

Aðventuboð Mercedes-Benz

Bílaumboðið Askja verður með aðventuboð Mercedes-Benz nk. laugardag 8. desember kl. 12-16. Boðið verður upp á valda Mercedes-Benz bíla á sérstökum kjörum og með hverjum bíl fylgir veglegur aukahlutapakki.


Ný kynslóð Range Rover Evoque frumsýnd í London
28. nóvember 2018

Ný kynslóð Range Rover Evoque frumsýnd í London

Jaguar land Rover svipti sl. fimmtudag hulunni af nýrri kynslóð hins vinsæla Range Rover Evoque sem árið 2010, þegar bíllinn kom fyrst fram, umbylti skilgreiningu bílgreinarinnar á hönnum jepplinga í lúxusflokki. Von er á nýrri kynslóð Evoque til BL á komandi vormánuðum 2019.


HEKLA er framúrskarandi fyrirtæki
16. nóvember 2018

HEKLA er framúrskarandi fyrirtæki

HEKLA hf. tók á dögunum við viðurkenningu sem Framúrskarandi fyrirtæki 2018 en þetta er annað árið í röð sem Hekla tekur á móti þessari viðurkenningu.


Nýr Kia e-Soul frumsýndur í LA
15. nóvember 2018

Nýr Kia e-Soul frumsýndur í LA

Nýr Kia e-Soul rafbíll verður frumsýndur á Bílasýningunni í Los Angeles síðar í mánuðinum. Ný kynslóð e-Soul verður talsvert breytt í hönnun sem og aksturseiginleikum frá núverandi rafbíl Soul EV.