Fréttir

Peugot stórsýning á Akureyri á morgun
08. febrúar 2019

Peugot stórsýning á Akureyri á morgun

Það verður Peugeot stórsýning í Brimborg á Akureyri á morgun, laugardaginn 9. febrúar, milli kl. 12-16 í sýningarsal þeirra við Tryggvabraut 5.


Kia aldrei selt fleiri bíla
06. febrúar 2019

Kia aldrei selt fleiri bíla

Kia seldi fleiri bíla í Evrópu á síðasta ári en nokkru sinni áður í sögu fyrirtækisins. Alls seldi bílaframleiðandinn 494.303 bíla í Evrópu á árinu sem er 4,7% aukning frá árinu 2017. Kia hefur nú náð þeim framúrskarandi árangri að slá árlega eigið sölumet í Evrópu síðustu 10 ár. Alls jókst salan á Kia Hybrid, Plug-in Hybrid og rafbílum um 36% á árinu.Nýr Kia ProCeed frumsýndur
25. janúar 2019

Nýr Kia ProCeed frumsýndur

Nýr Kia ProCeed verður frumsýndur í glænýju og glæsilegu Kia húsi við Krókháls nk. laugardag kl. 12-16.


Nýr og glæsilegur BMW X5 kynntur hjá BL
11. janúar 2019

Nýr og glæsilegur BMW X5 kynntur hjá BL

Á laugardag milli kl. 12 og 16 kynnir BL við Sævarhöfða nýja útgáfu af fjórhjóladrifna sportjeppanum BMW X5 sem nú er betur búinn en nokkru sinn fyrr af hálfu framleiðandans.


Askja opnar nýtt og fullkomið húsnæði fyrir KIA
10. janúar 2019

Askja opnar nýtt og fullkomið húsnæði fyrir KIA

Laugardaginn 12. janúar næstkomandi flytur Askja, sölu og þjónustu sína fyrir Kia bíla í nýtt og glæsilegt, sérhannað húsnæði að Krókhálsi 13. Sérstök opnunarhátíð verður haldin á milli klukkan 10-16.


FRUMSÝNING PEUGEOT 508!
10. janúar 2019

FRUMSÝNING PEUGEOT 508!

FRUMSÝNING LAUGARDAGINN 12. JANÚAR KL. 12-16 REYKJAVÍK KOMDU OG SJÁÐU ÞENNAN TÍMAMÓTA BÍL! Boðið verður upp á dásamlegt kaffi frá Kaffitár og franskar makkarónur. Nýr Peugeot 508 er sannkallaður lúxusbíll sem gerir engar málamiðlanir í hönnun og gæðum, hann er sportlegur og einstaklega glæsilegur. Peugeot 508 er tilnefndur sem Bíll ársins í Evrópu 2019!


Árið 2018 var metár hjá Volvo á Íslandi og jókst sala milli ára um tæp 68%
10. janúar 2019

Árið 2018 var metár hjá Volvo á Íslandi og jókst sala milli ára um tæp 68%

Volvo hefur verið í mikilli sókn undanfarin ár á lúxusbílamarkaði á heimsvísu og hefur sett nýtt sölumet á hverju ári undanfarin ár. Íslendingar eru þar engin undantekning því hlutdeild Volvo af lúxusbílamarkaði er einstök og seldust yfir 600 nýir Volvo bílar á árinu. Brimborg fagnaði 30 ára afmæli á árinu sem umboðsmaður Volvo á íslandi og um leið stærsta ári Volvo frá upphafi á Íslandi. Vinsælustu bílar Volvo eru jepparnir XC90, XC60 og XC40.


Besta ár í sögu sölu Audi bíla á Íslandi
08. janúar 2019

Besta ár í sögu sölu Audi bíla á Íslandi

Annað árið í röð hefur Audi slegið sölumet sitt en frá því að innflutningur hófst á Audi bílum hafa aldrei selst fleiri bílar á einu ári en á árinu 2018. 305 Audi bílar seldust á árinu og þar af 294 til einstaklinga og fyrirtækja sem gerir Audi að mest selda þýska lúxusbílamerkinu á einstaklingsmarkaði.


Hyundai lækkar verð á flestum gerðum
04. janúar 2019

Hyundai lækkar verð á flestum gerðum

Hyundai á Íslandi hefur lækkað verð á völdum vinsælum gerðum af Hyundai í kjölfar hagstæðra samninga sem náðust við Hyundai í Evrópu.