Fréttir

Vel heppnuðum aðalfundi lokið
13. apríl 2019

Vel heppnuðum aðalfundi lokið

Aðalfundur BGS var haldinn fimmtudaginn 11. apríl, og heppnaðist hann vel. Mörg mismunandi mál voru tekin fyrir og sköpuðust líflegar umræður. Stjórn og starfsmenn Bílgreinasambandsins vilja þakka þeim sem komu á fundinn. Ályktun fundarins.....


Aðalfundur Bílgreinasambandsins 2019
04. apríl 2019

Aðalfundur Bílgreinasambandsins 2019

Aðalfundur Bílgreinasambandsins verður haldinn í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, fimmtudaginn 11. apríl nk. og hefst kl. 15.00.


Bættar upplýsingar úr ökutækjaskrá á raunverd.is
04. apríl 2019

Bættar upplýsingar úr ökutækjaskrá á raunverd.is

Á vefsíðunni www.raunverd.is hafa upplýsingar úr ökutækjaskrá nú verið útvíkkaðar þannig að þar má sjá m.a. eigendaferil, umráðaferil og skoðunarferil (með kílómetrastöðum) á öllum bifreiðum.


Volvo V60 Cross Country AWD - frumsýning
04. apríl 2019

Volvo V60 Cross Country AWD - frumsýning

Brimborg frumsýnir Volvo V60 Cross Country, laugardaginn 6. apríl 2019. Bíll sem beðið hefur verið eftir, lúxus fjölskyldubíll sem fer með þér í ævintýri.


Nýr Citroën C5 Aircross SUV frumsýndur
04. apríl 2019

Nýr Citroën C5 Aircross SUV frumsýndur

BRIMBORG frumsýnir nýjan C5 Aircross SUV jeppa laugardaginn 6. apríl næstkomandi. Þetta er tímamótabíll í sögu Citroën, magnaður lúxus með meiriháttar nýjungar.


Mercedes-Benz jeppasýning
04. apríl 2019

Mercedes-Benz jeppasýning

Páskarnir eru á næsta leyti og ekki seinna vænna en að huga að ferðalaginu. Bílaumboðið Askja mun nk. laugardag halda Mercedes-Benz jeppasýningu þar sem boðið verður upp á ýmis tilboð á völdum vörum.


Kia e-Niro frumsýndur
13. mars 2019

Kia e-Niro frumsýndur

Bílaumboðið Askja frumsýnir rafbílinn Kia e-Niro nk. laugardag klukkan 12-16 í nýjum húsakynnum Kia að Krókhálsi 13. Þetta er ný útgáfa af Kia Niro sem fæst nú þegar í Hybrid og Plug-in Hybrid útfærslum. Þessi nýjasta útfærsla Kia e-Niro er 100% hreinn rafbíll og hefur því engan útblástur.


Vefveisla HEKLU
07. mars 2019

Vefveisla HEKLU

HEKLA hefur opnað nýja vefverslun, www.hekla.is/vefverslun og af því tilefni verður blásið til heljarinnar veislu laugardaginn 9. mars milli klukkan 12 og 16 á Laugavegi 170-174 sem og hjá HEKLU notuðum bílum að Kletthálsi 16.


Nýr og tæknivæddur B-Class.
06. mars 2019

Nýr og tæknivæddur B-Class.

Ný kynslóð Mercedes-Benz B-Class verður frumsýnd hjá Öskju nk. laugardag 9. mars. Hér er um að ræða mjög breyttan bíl frá forveranum bæði í útliti og eins tækninýjungum.


Langdrægur Kia e-Soul kynntur í Genf
05. mars 2019

Langdrægur Kia e-Soul kynntur í Genf

Nýr Kia e-Soul rafbíll verður kynntur á alþjóðlegu bílasýningunni í Genf í mars, en það er 100% rafbíll og hefur því engan útblástur. Þá er hann aflmeiri en forverinn enda með nýjustu gerð af rafhlöðu sem gefur meira afl og endingu.