Fréttir

Askja og ON í samstarf
21. maí 2019

Askja og ON í samstarf

Bílaumboðið Askja hélt fræðslufyrirlestur á dögunum um rafmagnaða framtíð Mercedes-Benz. Sérfræðingur frá Mercedes-Benz kynnti EQC og spennandi framtíð Mercedes-Benz rafbíla. Fjallað var um framtíð rafbílavæðingarinnar á Íslandi og sérfræðingar frá ON og hlada.is héldu stutt erindi um hleðslulausnir og þjónustu fyrir rafbíla.


Nýr Mercedes-Benz GLE frumsýndur
17. maí 2019

Nýr Mercedes-Benz GLE frumsýndur

Nýr og glæsilegur Mercedes-Benz GLE verður frumsýndur hjá Bílaumboðinu Öskju að Krókhálsi 11 nk. laugardag, 18. maí klukkan 12-16.Árbók bílgreina 2019 komin út
06. maí 2019

Árbók bílgreina 2019 komin út

Árbók bílgreina 2019 er nú komin út, en Bílgreinasambandið gefur út árbók með hagtölum um íslenskar bílgreinar á ári hverju sem inniheldur margvíslega tölfræði úr greinunum.Vel heppnuðum aðalfundi lokið
13. apríl 2019

Vel heppnuðum aðalfundi lokið

Aðalfundur BGS var haldinn fimmtudaginn 11. apríl, og heppnaðist hann vel. Mörg mismunandi mál voru tekin fyrir og sköpuðust líflegar umræður. Stjórn og starfsmenn Bílgreinasambandsins vilja þakka þeim sem komu á fundinn. Ályktun fundarins.....


Aðalfundur Bílgreinasambandsins 2019
04. apríl 2019

Aðalfundur Bílgreinasambandsins 2019

Aðalfundur Bílgreinasambandsins verður haldinn í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, fimmtudaginn 11. apríl nk. og hefst kl. 15.00.


Bættar upplýsingar úr ökutækjaskrá á raunverd.is
04. apríl 2019

Bættar upplýsingar úr ökutækjaskrá á raunverd.is

Á vefsíðunni www.raunverd.is hafa upplýsingar úr ökutækjaskrá nú verið útvíkkaðar þannig að þar má sjá m.a. eigendaferil, umráðaferil og skoðunarferil (með kílómetrastöðum) á öllum bifreiðum.


Volvo V60 Cross Country AWD - frumsýning
04. apríl 2019

Volvo V60 Cross Country AWD - frumsýning

Brimborg frumsýnir Volvo V60 Cross Country, laugardaginn 6. apríl 2019. Bíll sem beðið hefur verið eftir, lúxus fjölskyldubíll sem fer með þér í ævintýri.


Nýr Citroën C5 Aircross SUV frumsýndur
04. apríl 2019

Nýr Citroën C5 Aircross SUV frumsýndur

BRIMBORG frumsýnir nýjan C5 Aircross SUV jeppa laugardaginn 6. apríl næstkomandi. Þetta er tímamótabíll í sögu Citroën, magnaður lúxus með meiriháttar nýjungar.