Fréttir

Fallegastur jeppa
06. september 2017

Fallegastur jeppa

Þó aðrar bílgerðir Range Rover séu flottar þá slær þessi nýi þeim létt við, bæði að innra og ytra útliti.Þær eru ekki svo ýkja margar bílgerðirnar sem lúxusbílaframleiðandinn Land Rover smíðar af Range Rover bílum. Það er hinn hefðbundni stóri Range Rover, Range Rover Sport og Range Rover Evoque. Því teljast það tímamót þegar fjórða bílgerðin er kynnt til sögunnar, þ.e. Range Rover Velar. Það gerðu þeir Bretarnir sannarlega með stæl og hóuðu í blaðamenn til Noregs þar sem finna má landslag sem hentar þessum bíl einkar vel.


Mercedes-Benz á Ljósanótt
31. ágúst 2017

Mercedes-Benz á Ljósanótt

Mercedes-Benz býður gestum Ljósanætur uppá veglega bílasýningu nk. laugardag. Sýningin fer fram á SBK planinu við Keflavíkurtún á laugardaginn kl. 12–17.


Hyundai ix35 FC bæði rafstöð og vatnsveita
28. ágúst 2017

Hyundai ix35 FC bæði rafstöð og vatnsveita

Sérfræðingar við Delft tækniháskólann í Hollandi kynntu á dögnum áhugaverða tilraun á vetnisbílnum Hyundai ix35 sem væntanlegur er í sölu hér á landi á næsta ári. Verkefnið fólst í því að sýna fram á að vetnisbílar geti líka þjónað sem rafstöð og vatnsveita auk umhverfisvæns hlutverks sem græns ökutækis.


Fjölskyldudagur Kia á morgun
25. ágúst 2017

Fjölskyldudagur Kia á morgun

Bílaumboðið Askja býður til fjölskyldudags Kia á morgun, laugardag að Krókhálsi 11. Fjölbreytt dagskrá verður í boði frá kl. 12–16 fyrir gesti á öllum aldri.


Síðasti Viperinn af færibandinu
25. ágúst 2017

Síðasti Viperinn af færibandinu

Síðasta eintakið af Dodge Viper orkutröllinu sem framleitt verður rann af færiböndunum í Conner Avenue Assembly Plant í vikunni. Það gerðist án nokkurs hávaða eða hátíuðarhalda af nokkru tagi og endar með því 25 ára framleiðslusaga þessa magnaða sportbíls. Hann var víst hættur að seljast að nokkru ráði og því fátt eitt að gera fyrir Dodge annað en að hætta framleiðslunni.


Kia In­store opn­ar í Smáralind
24. ágúst 2017

Kia In­store opn­ar í Smáralind

Kia In­store opn­ar klukk­an 18 í dag, fimmtu­dag, í Smáralind. Kia In­store er fyrsta pop-up versl­un bílaum­boðs hér á landi og verður í Smáralind­inni til ára­móta.


Hyundai með nýj­an vetn­is­bíl
22. ágúst 2017

Hyundai með nýj­an vetn­is­bíl

Hyundai hef­ur mikla trú á vetni sem orku­gjafa framtíðar­inn­ar í bíla­sam­göng­um. Hef­ur bílsmiður­inn nú kynnt nýj­an vetn­is­bíl sem kem­ur á göt­una á næsta ári, 2018.Brim­borg frum­sýn­ir nýj­an Mazda CX-5
11. ágúst 2017

Brim­borg frum­sýn­ir nýj­an Mazda CX-5

Brim­borg frum­sýn­ir nýj­an Mazda CX-5 á laug­ar­dag­inn milli kl. 12 og 16 í sýn­ing­ar­sal Mazda við Bílds­höfða 8 í Reykja­vík og Tryggvabraut 5 á Ak­ur­eyri.


Bílaleigur offjárfestu fyrir sumarið
10. ágúst 2017

Bílaleigur offjárfestu fyrir sumarið

Steingrímur Birgisson forstjóri Hölds/Bílaleigu Akureyrar telur offjárfestingu hafa átt sér stað í bílaleigubílum hér á landi í sumar. Þar sé líklega um að kenna óraunhæfum væntingum um fjölda ferðamanna að því er segir í Morgunblaðinu í dag.