Fréttir

NOTAÐIR BÍLAR HJÁ BRIMBORG GÁFU MILLJÓN
05. desember 2017

NOTAÐIR BÍLAR HJÁ BRIMBORG GÁFU MILLJÓN

Notaðir bílar Brimborg voru með leik þar sem allir sem keyptu sér notaðan bíl í nóvember gátu unnið 1. milljón! Anna Björg datt í sannkallaðan lukkupott þegar hún keypti sér Ford Fiesta hjá Notuðum bílum í nóvember og var dregin úr pottinum.


Nýr CLS kynntur til leiks
04. desember 2017

Nýr CLS kynntur til leiks

Nýr Mercedes-Benz CLS var frumsýndur á bílasýningunni í LA sem nú stendur yfir. Bílsins hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu eins og venjan er þegar nýr Mercedes-Benz er kynntur til sögunnar.


Samtök iðnaðarins og Bílgreinasambandið slíta viðræðum
30. nóvember 2017

Samtök iðnaðarins og Bílgreinasambandið slíta viðræðum

Bílgreinasambandið (BGS) mun ekki ganga til liðs við Samtök iðnaðarins (SI) eins og stefnt var að, en fyrr á þessu ári hófust samningaviðræður milli aðila sem ekki gengu eftir. Þau samlegðaráhrif sem horft var til með innkomu Bílgreinasambandsins í Samtök iðnaðarins reyndust ekki vera eins mikil og gert var ráð fyrir í upphafi viðræðnanna. Því hefur það orðið að samkomulagi beggja aðila að slíta viðræðunum. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu frá báðum aðilum.


Áfram veginn, ráðstefna Bílgreinasambandsins og KPMG
24. nóvember 2017

Áfram veginn, ráðstefna Bílgreinasambandsins og KPMG

Bílgreinasambandið og KPMG stóðu að ráðstefnu í Hörpu 15.nóvember sl. sem bar heitið „Áfram veginn“. Umfjöllunarefni ráðstefnunnar voru samgöngur á landi í náinni framtíð. Gríðarlega hröð þróun hefur átt sér stað í bílum og samgöngum á landi á allra síðustu árum og spá menn enn hraðir og stórtækari breytingum hvað það varðar á allra næstu árum. Spurningin er hvort og þá hvenær við verðum tilbúin til að taka við þeirri tækni.


Borgward hefur sölu í Evrópu í byrjun næsta árs
20. nóvember 2017

Borgward hefur sölu í Evrópu í byrjun næsta árs

Evrópubúar geta valið úr einu bílamerki enn á næst ári því kínversk-þýska bílafyrirtækið Borgward mun bætast við bílaflóru álfunnar og það strax á fyrsta ársfjórðungi. Borgward er fornfrægt þýskt bílamerki sem reist var upp úr öskustónni fyrir örfáum árum síðan með kínversku fjármagni.Nýr Peugeot 5008 frumsýndur hjá Brimborg
16. nóvember 2017

Nýr Peugeot 5008 frumsýndur hjá Brimborg

Brimborg frumsýnir Peugeot 5008 á laugardaginn, 18. nóvember, milli kl. 12 og 16 í sýningarsal Peugeot hjá Brimborg að Bíldshöfða 8. Boðið verður uppá dýrindis kaffi frá Kaffitár og gómsætar makkarónur.


Áfram veginn 15. nóvember í Hörpu
10. nóvember 2017

Áfram veginn 15. nóvember í Hörpu

Uppbygging samgönguinnviða hefur farið hátt í þjóðmálaumræðunni að undanförnu enda ekki vanþörf á. En hvernig innviði? Hvers konar tækni mun bera okkur Áfram veginn í náinni framtíð?


Þegar hlustað er á það sem fólkið vill
08. nóvember 2017

Þegar hlustað er á það sem fólkið vill

Í flest­um bók­um um ný­sköp­un er að finna til­vitn­un í Henry Ford, sem á að hafa sagt eitt­hvað á þá leið að það væri af og frá að leita til viðskipta­vin­anna eft­ir hug­mynd­um að nýj­um vör­um. „Ef ég hefði spurt fólkið hvers kon­ar far­ar­tæki það vildi, þá hefði það beðið um hraðskreiðari hest,“ sagði Ford – en sagði samt ekki því fræðimenn hafa ekki enn getað sann­reynt að um­mæl­in séu frá hon­um kom­in.


Bíll ársins er Peugeot 3008
03. nóvember 2017

Bíll ársins er Peugeot 3008

Tilkynnt var um val á bíl ársins hjá Bandalagi íslenskra bílablaðamanna í gærkveldi. Það var Peugeot 3008 sem hlýtur nafnbótina Bíll ársins þessu sinni. Alls voru það 30 bílar sem sem valið stóð á milli þetta árið, en gjaldgengir eru glænýjar bílgerðir og nýjar kynslóðir þekktari gerða.