Fréttir

Nýr Ford Ranger frumsýndur.
02. október 2019

Nýr Ford Ranger frumsýndur.

Glænýr Ford Ranger verður frumsýndur laugardaginn 5. október í Brimborg, bæði í Reykjavík og á Akureyri frá 12-16.


BGS á faraldsfæti.
27. september 2019

BGS á faraldsfæti.

Eftir mjög góða og fræðandi ferð á bílasýninguna í Frankfurt um miðjan mánuðinn tók næsta ferðalag við hjá fulltrúum Bílgreinasambandsins í síðustu viku. Í þetta skiptið var haldið á ársfund CECRA.
Hreinn rafbíll frá Mercedes-Benz.
22. ágúst 2019

Hreinn rafbíll frá Mercedes-Benz.

Beðið hefur verið eftir hinum nýja rafbíl Mercedes-Benz EQC með mikilli eftirvæntingu í talsverðan tíma en biðin er nú loks á enda því þessi tæknivæddi sportjeppi verður frumsýndur í Bílaumboðinu Öskju nk. laugardag kl. 10-16.Sumarlokun skrifstofu BGS.
19. júlí 2019

Sumarlokun skrifstofu BGS.

Athygli er vakin á því að skrifstofa BGS verður lokuð frá og með mánudeginum 22. júlí til þriðjudagsins 6. ágúst. Við óskum ykkur gleðilegs sumars!


Kia kynnir nýjan XCeed
11. júní 2019

Kia kynnir nýjan XCeed

Kia hefur kynnt til leiks nýjan og sportlegan XCeed. Um er að ræða nýjan bíl frá grunni sem suður-kóreski bílaframleiðandinn mun heimsfrumsýna 26. júní nk.Lokun skrifstofu vegna framkvæmda.
23. maí 2019

Lokun skrifstofu vegna framkvæmda.

Skrifstofa Bílgreinasambandsins verður lokuð frá og með föstudeginum 24. maí til og með mánudeginum 3. júní vegna framkvæmda og viðhalds á húsnæði sambandsins í Borgartúni. Við vekjum þó athygli á því að síminn verður opinn og tölvupóstum svarað fljótt og vel eins og venjulega. Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.