Autodata

Autodata 

TruckcdHvað getur Autodata gert fyrir þig? Með auknum kröfum um nýjar og ábyggilegar upplýsingar til bifreiðaviðgerða bíður Autodata margvíslegar upplýsingar í áskrift, sem aðgengilegar eru á rafrænu formi. Þessar upplýsingar henta öllum gerðum bílaverkstæða.

Uppfærsla  er tvisvar í mánuði.

Hagkvæmni: Upplýsingar eru geymdar á einum stað og sama framsetning fyrir allar tegundir og gerðir bíla.

Ávinningur: Ávinningurinn af notkun upplýsingana eykst á hverju ári, en verðið á upplýsingunum ekki.

Allar upplýsingar um Autodata má finna á heimasíðu:  https://www.autodata-group.com/global/  

Verð:

Athugið að verð eru gefin upp í breskum pundum og reiknast því yfir í íslenskar króunur þegar gengið er frá samningi. Greitt er fyrir ársáskrift í senn,  og 5000 kr. aukagjald er lagt á reikning ef verkstæði er ekki í Bílgreinasambandinu eða 417 kr. á mánuði. Verðin hér fyrir neðan eru greiðslur á mánuði.  

 

  1 notandi 2 notendur 5 notendur
Greining og viðgerðir (D&R) £81 £93 £113
Þjónusta og viðhald (S&M) £48 £56 £68

 

Með því að smella á þennan link er hægt að bera saman muninn á þeim tveim pökkum sem í boði eru:  https://www.autodata-group.com/uk/cars/