Autodata

Autodata CD3

TruckcdHvað getur Autodata gert fyrir þig ? Með auknum kröfum um nýjar og ábyggilegar upplýsingar til bifreiðaviðgerða bíður Autodata margvíslegar upplýsingar í áskrift, sem aðgengilegar eru á rafrænu formi, CD diskum. Þessar upplýsingar henta öllum gerðum bílaverkstæða.

Toppurinn í framleiðslulínu okkar er CD3 diskurinn, sem er nauðsynlegur fyrir fagmenn í bílgreininni, sem vilja framkvæma bilanagreiningar og viðgerðir fljótt og vel. CD3 inniheldur margvíslegar upplýsingar um yfir 11000 gerðir af bílum frá 80 bílaframleiðendum.

Fljótari aðgangur að upplýsingu:

Fljót og nákvæm kostnaðaráætlun, framsett á faglegan hátt : Gerið, prentið út og vistið faglega kostnaðaráætlun með upplýsingum um verkþætti, varahluti, útseldan tíma og vsk. Viðgerðartími og einingarverð er stillanlegt.

Uppfærsla tvisvar á ári: Þú færð uppfærslur með nýjustu upplýsingum tvisvar á ári.

Hagkvæmni: Upplýsingar eru geymdar á einum stað og taka lítið pláss.

Ávinningur: Ávinningurinn af notkun upplýsingana tvöfaldast á hverju ári, en verðið á upplýsing unum ekki.

Allar upplýsingar um Autodata má finna á heimasíðu: https://www.autodata-group.com/global/